Mark Sampson að hætta með enska landsliðið í skugga ásakana um kynþáttafordóma Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 20. september 2017 14:39 Mark Sampson kom enska landsliðinu í undanúrslit á tveimur stórmótum. vísir/getty Enskir fjölmiðlar greina frá því að Mark Sampson muni hætta sem þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta og það verði tilkynnt síðar í dag. Eni Aluko, framherji Chelsea, sakaði Sampson um kynþáttafordóma í sinn garð meðan hún lék með enska landsliðinu. Sampson á að hafa sagt við Aluko að passa að ættingjar hennar frá Nígeríu kæmu ekki með ebóluveiruna þegar þeir kæmu til Englands að horfa á spila landsleik.Eni Aluko hefur ekki spilað fyrir enska landsliðið síðan í maí 2016.vísir/gettyÞetta var ekki í fyrsta sinn sem Sampson var ásakaður um kynþáttafordóma en hann á að hafa spurt þeldökkan enska liðsins hversu oft hún hefði verið handtekin. Aluko hélt því líka fram að enska knattspyrnusambandið hafi vitað af ummælum Sampsons í sinn garð síðan í nóvember 2016 en ekkert aðhafst í málinu. Enska knattspyrnusambandið hefur framkvæmt tvær rannsóknir á málinu. Niðurstaða þeirra beggja var að Sampson væri saklaus. Sampson tók við enska landsliðinu 2013 og kom því í undanúrslit á HM 2015 og EM 2017. Hann stýrði enska liðinu í síðasta sinn þegar það rústaði Rússum, 6-0, í undankeppni HM í gær. HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Skammast mín fyrir að vera hluti af kvennaboltanum Enska landsliðskonan Eni Aluko gerði allt vitlaust á Englandi er hún sakaði landsliðsþjálfarann, Mark Sampson, um kynþáttafordóma. 30. ágúst 2017 12:30 Sakar landsliðsþjálfarann um kynþáttafordóma Þjálfarinn óttaðist að ættingjar leikmannsins frá Nígeríu kæmu með ebólu-vírusinn á Wembley. 21. ágúst 2017 23:00 Landsliðsþjálfarinn nýtur stuðnings sambandsins þrátt fyrir ásakanir Enska knattspyrnusambandið telur að Mark Sampson hafi ekki haft rangt við. 23. ágúst 2017 09:00 Chelsea styður Aluko: Hvers konar mismunun hryllileg Landsliðsþjálfari Englands liggur undir alvarlegum ásökunum um kynþáttafordóma. 22. ágúst 2017 17:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Enskir fjölmiðlar greina frá því að Mark Sampson muni hætta sem þjálfari enska kvennalandsliðsins í fótbolta og það verði tilkynnt síðar í dag. Eni Aluko, framherji Chelsea, sakaði Sampson um kynþáttafordóma í sinn garð meðan hún lék með enska landsliðinu. Sampson á að hafa sagt við Aluko að passa að ættingjar hennar frá Nígeríu kæmu ekki með ebóluveiruna þegar þeir kæmu til Englands að horfa á spila landsleik.Eni Aluko hefur ekki spilað fyrir enska landsliðið síðan í maí 2016.vísir/gettyÞetta var ekki í fyrsta sinn sem Sampson var ásakaður um kynþáttafordóma en hann á að hafa spurt þeldökkan enska liðsins hversu oft hún hefði verið handtekin. Aluko hélt því líka fram að enska knattspyrnusambandið hafi vitað af ummælum Sampsons í sinn garð síðan í nóvember 2016 en ekkert aðhafst í málinu. Enska knattspyrnusambandið hefur framkvæmt tvær rannsóknir á málinu. Niðurstaða þeirra beggja var að Sampson væri saklaus. Sampson tók við enska landsliðinu 2013 og kom því í undanúrslit á HM 2015 og EM 2017. Hann stýrði enska liðinu í síðasta sinn þegar það rústaði Rússum, 6-0, í undankeppni HM í gær.
HM 2019 í Frakklandi Tengdar fréttir Skammast mín fyrir að vera hluti af kvennaboltanum Enska landsliðskonan Eni Aluko gerði allt vitlaust á Englandi er hún sakaði landsliðsþjálfarann, Mark Sampson, um kynþáttafordóma. 30. ágúst 2017 12:30 Sakar landsliðsþjálfarann um kynþáttafordóma Þjálfarinn óttaðist að ættingjar leikmannsins frá Nígeríu kæmu með ebólu-vírusinn á Wembley. 21. ágúst 2017 23:00 Landsliðsþjálfarinn nýtur stuðnings sambandsins þrátt fyrir ásakanir Enska knattspyrnusambandið telur að Mark Sampson hafi ekki haft rangt við. 23. ágúst 2017 09:00 Chelsea styður Aluko: Hvers konar mismunun hryllileg Landsliðsþjálfari Englands liggur undir alvarlegum ásökunum um kynþáttafordóma. 22. ágúst 2017 17:00 Mest lesið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Græðir milljón á dag með nýjum samningi Sport Svindluðu á þolprófi og fá ekki að dæma á EM Handbolti Róbert með þrennu í sigri KR Íslenski boltinn Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Fótbolti Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Enski boltinn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Týndi gleðinni: „Þetta er mitt heimili“ Körfubolti „Maður fann andrúmsloftið breytast“ Sport Fleiri fréttir Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Dómarar lyfjaprófaðir vegna kókaínneyslu Coote Saka skrifar undir nýjan langtímasamning við Arsenal Sjá meira
Skammast mín fyrir að vera hluti af kvennaboltanum Enska landsliðskonan Eni Aluko gerði allt vitlaust á Englandi er hún sakaði landsliðsþjálfarann, Mark Sampson, um kynþáttafordóma. 30. ágúst 2017 12:30
Sakar landsliðsþjálfarann um kynþáttafordóma Þjálfarinn óttaðist að ættingjar leikmannsins frá Nígeríu kæmu með ebólu-vírusinn á Wembley. 21. ágúst 2017 23:00
Landsliðsþjálfarinn nýtur stuðnings sambandsins þrátt fyrir ásakanir Enska knattspyrnusambandið telur að Mark Sampson hafi ekki haft rangt við. 23. ágúst 2017 09:00
Chelsea styður Aluko: Hvers konar mismunun hryllileg Landsliðsþjálfari Englands liggur undir alvarlegum ásökunum um kynþáttafordóma. 22. ágúst 2017 17:00