Kórar Íslands: Gospelkór Jóns Vídalíns Stefán Árni Pálsson skrifar 22. september 2017 15:30 Það er flottur hópur í Gospelkórnum. Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir. Fyrsti þátturinn fer í loftið á sunnudaginn og koma þar fram fjórir kórar og keppa um tvö laus sæti áfram í undanúrslitin. Hér að neðan ætlum við að fá að kynnast Gospelkór Jóns Vídalín sem kemur fram í fyrsta þætti á sunnudagskvöldið í beinni útsendingu á Stöð 2 klukkan 19:10.Gospelkór Jóns Vídalíns Jóna Hrönn Bolladóttir sóknarprestur í Garðabæ stofnaði gospelkór Jóns Vídalíns árið 2006 og hefur verið verkefnastjóri kórsins frá upphafi. Gospelkór Jóns Vídalíns hefur því verið starfræktur í 11 ár. Kórinn hefur einnig verið samstarfsverkefni Vídalínskirkju í Garðabæ og Fg í gegnum árin en þátttaka í kórnum gefur einingar við skólann. Æfingar kórsins eru á þriðjudagskvöldum frá kl.20-21:30 í Vídalínskirkju. Fyrsti kórstjórinn var Þóra Gísladóttir tónlistarkennari og söngkona en eftir henni komu María Magnúsdóttir sönkona og Ingvar Alfreðsson tónlistarmaður. Davíð Sigurgeirsson tónlistarmaður hefur stýrt kórnum síðustu þrjú árin. Gospelkórinn heldur tónleika að lágmarki tvisvar á ári bæði fyrir jólin og á vorin. Einnig kemur kórinn fram í helgihaldi Vídalínskirkju og við ýmis mikilvæg tilefni hér og þar, eins og t.d. í tilefni af afmæli Garðabæjar. Kórinn hefur tvisvar fengið hvatningarverðlaun Garðbæjar. Gospelkórinn setti upp söngleikinn Godspell eftir Stephens Schcartz vorið 2016 í Vídalínskirkju, en það er í fyrsta sinn á íslandi sem þessi söngleikur er fluttur. Kórinn hefur einnig gefið út geisladisk og sungið inn á Disney bíómynd, þannig að verkefnin eru fjölbreytt. Aðeins tveir kórfélagar hafa verið með frá upphafi, en kórinn endurnýjar sig reglulega, þannig að það eru mörg hundruð ungmenni sem hafa farið í gegnum þetta tónlistarstarf. Kórinn hefur verið mörgum stór áskorun að þora að koma fram og syngja einsöng. Þrír fyrrum kórfélagar hafa tekið þátt í the voice og komist í úrslit, sem er magnað. Kórinn heitir eftir Jóni Vídalín biskup sem fæddist á Garðaholtinu og varð einn merkasti maður 17 aldar. Kórar Íslands Tengdar fréttir Kórar Íslands: Kalmanskórinn Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna. 20. september 2017 15:30 Kórar Íslands: Bartónar Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna. 21. september 2017 16:30 Kórar Íslands: Karlakór Vestmannaeyja Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir. 19. september 2017 15:30 Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir. Fyrsti þátturinn fer í loftið á sunnudaginn og koma þar fram fjórir kórar og keppa um tvö laus sæti áfram í undanúrslitin. Hér að neðan ætlum við að fá að kynnast Gospelkór Jóns Vídalín sem kemur fram í fyrsta þætti á sunnudagskvöldið í beinni útsendingu á Stöð 2 klukkan 19:10.Gospelkór Jóns Vídalíns Jóna Hrönn Bolladóttir sóknarprestur í Garðabæ stofnaði gospelkór Jóns Vídalíns árið 2006 og hefur verið verkefnastjóri kórsins frá upphafi. Gospelkór Jóns Vídalíns hefur því verið starfræktur í 11 ár. Kórinn hefur einnig verið samstarfsverkefni Vídalínskirkju í Garðabæ og Fg í gegnum árin en þátttaka í kórnum gefur einingar við skólann. Æfingar kórsins eru á þriðjudagskvöldum frá kl.20-21:30 í Vídalínskirkju. Fyrsti kórstjórinn var Þóra Gísladóttir tónlistarkennari og söngkona en eftir henni komu María Magnúsdóttir sönkona og Ingvar Alfreðsson tónlistarmaður. Davíð Sigurgeirsson tónlistarmaður hefur stýrt kórnum síðustu þrjú árin. Gospelkórinn heldur tónleika að lágmarki tvisvar á ári bæði fyrir jólin og á vorin. Einnig kemur kórinn fram í helgihaldi Vídalínskirkju og við ýmis mikilvæg tilefni hér og þar, eins og t.d. í tilefni af afmæli Garðabæjar. Kórinn hefur tvisvar fengið hvatningarverðlaun Garðbæjar. Gospelkórinn setti upp söngleikinn Godspell eftir Stephens Schcartz vorið 2016 í Vídalínskirkju, en það er í fyrsta sinn á íslandi sem þessi söngleikur er fluttur. Kórinn hefur einnig gefið út geisladisk og sungið inn á Disney bíómynd, þannig að verkefnin eru fjölbreytt. Aðeins tveir kórfélagar hafa verið með frá upphafi, en kórinn endurnýjar sig reglulega, þannig að það eru mörg hundruð ungmenni sem hafa farið í gegnum þetta tónlistarstarf. Kórinn hefur verið mörgum stór áskorun að þora að koma fram og syngja einsöng. Þrír fyrrum kórfélagar hafa tekið þátt í the voice og komist í úrslit, sem er magnað. Kórinn heitir eftir Jóni Vídalín biskup sem fæddist á Garðaholtinu og varð einn merkasti maður 17 aldar.
Kórar Íslands Tengdar fréttir Kórar Íslands: Kalmanskórinn Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna. 20. september 2017 15:30 Kórar Íslands: Bartónar Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna. 21. september 2017 16:30 Kórar Íslands: Karlakór Vestmannaeyja Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir. 19. september 2017 15:30 Mest lesið Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Lífið Bieber fékk sér smók í Skagafirði Lífið Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Lífið Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ Lífið Cruise afþakkaði boð Trump Lífið Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Lífið Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Lífið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Lífið Syrgir gamla íslenska skyrið: „Nánast með verstu menningarglæpum okkar sögu“ Menning „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Lífið Fleiri fréttir Forsetahjónin létu sig ekki vanta Uppskrift að hinu fullkomna vinkonukvöldi Svaraði eiginmanninum fyrrverandi: „Eldandi, þrífandi og alandi upp börn“ Þorsteinn og Rós orðin hjón Fagna aldarfjórðungsafmæli Ylstrandarinnar á morgun Björn Bragi, Jón Jónsson og Anna Svava í handritsteymi Áramótaskaupsins Á batavegi fjórum mánuðum eftir slysið Ársgömul færsla á Reddit kveikjan að samstarfinu Bieber fékk sér smók í Skagafirði Örn Eldjárn kaupir hús Jóns Ólafssonar Cruise afþakkaði boð Trump Tekur á „að fara stöðugt á þennan dimma stað“ „Það var aldrei uppgjöf í hans huga, alltaf jákvæðni“ Tíramísú sem morgunmatur fyrir alla fjölskylduna Innsýn í molnandi hjónaband: „Persónuleikinn þinn var ekki svona fyrir nokkrum árum“ „Yngsti „self made“ milljónamæringur undir þrítugu“ Heillandi arkitektúr í Garðabæ Valdi hættur að spila í neðri deildunum Gugga í gúmmíbát fagnaði afmæli sínu með heitustu guggum landsins Hall og Oates ná sáttum Embla Wigum og Lindsey Lohan glæsilegar á rauða dreglinum Hannaði innsetningargallann í þrívíddarforriti vegna tímaþröngar Hóta enn á ný að úthýsa vinsælli „spýtukarlanekt“ Hugleiks Skjótt skipast veður í slaufun: Íhugar endurkomu Ragnheiður og Benedikt eiga von á jóladreng Fagnar því að hafa klárað „erfiðustu kappreiðar í heimi“ Ragga Nagli minnir á „grænu flöggin“ í samböndum Stjúpbörn- og foreldrar: „Alltof mörg tilfelli þar sem þetta gengur ekki nógu vel“ Elín Dís og Sigurður keyptu raðhús í Fossvogi á 175 milljónir Söguleg sátt milli há- og lágmenningar á Klapparstíg Sjá meira
Kórar Íslands: Kalmanskórinn Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna. 20. september 2017 15:30
Kórar Íslands: Bartónar Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna. 21. september 2017 16:30
Kórar Íslands: Karlakór Vestmannaeyja Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir. 19. september 2017 15:30