Nýtt og lífrænt á markaðinn 23. september 2017 11:30 Myndir: Inika Ísland Inika Organics er nýtt snyrtivörumerki sem loksins er komið hingað til landsins. Inika er ástralskt, og býður einungis upp á lífrænar snyrtivörur. Snyrtivörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og eru lausar við öll aukaefni. Inika er kærkomin viðbót í snyrtibuddu þeirra sem hafa viðkvæma húð eða vilja einfaldlega forðast öll aukaefni. Glamour kíkti í kynningarpartý Inika sem haldið var á Happ í Reykjavík. Við fögnum þessari viðbót í snyrtivöruflóru landsins! Mest lesið Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour
Inika Organics er nýtt snyrtivörumerki sem loksins er komið hingað til landsins. Inika er ástralskt, og býður einungis upp á lífrænar snyrtivörur. Snyrtivörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og eru lausar við öll aukaefni. Inika er kærkomin viðbót í snyrtibuddu þeirra sem hafa viðkvæma húð eða vilja einfaldlega forðast öll aukaefni. Glamour kíkti í kynningarpartý Inika sem haldið var á Happ í Reykjavík. Við fögnum þessari viðbót í snyrtivöruflóru landsins!
Mest lesið Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour Ný Star Wars-stjarna er fædd Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Dóttir Cindy Crawford er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour