Nýtt og lífrænt á markaðinn 23. september 2017 11:30 Myndir: Inika Ísland Inika Organics er nýtt snyrtivörumerki sem loksins er komið hingað til landsins. Inika er ástralskt, og býður einungis upp á lífrænar snyrtivörur. Snyrtivörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og eru lausar við öll aukaefni. Inika er kærkomin viðbót í snyrtibuddu þeirra sem hafa viðkvæma húð eða vilja einfaldlega forðast öll aukaefni. Glamour kíkti í kynningarpartý Inika sem haldið var á Happ í Reykjavík. Við fögnum þessari viðbót í snyrtivöruflóru landsins! Mest lesið Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Gekk tískupallinn með tveggja ára dóttur sinni Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Er þetta höfuðfat vorsins? Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour
Inika Organics er nýtt snyrtivörumerki sem loksins er komið hingað til landsins. Inika er ástralskt, og býður einungis upp á lífrænar snyrtivörur. Snyrtivörurnar eru ekki prófaðar á dýrum og eru lausar við öll aukaefni. Inika er kærkomin viðbót í snyrtibuddu þeirra sem hafa viðkvæma húð eða vilja einfaldlega forðast öll aukaefni. Glamour kíkti í kynningarpartý Inika sem haldið var á Happ í Reykjavík. Við fögnum þessari viðbót í snyrtivöruflóru landsins!
Mest lesið Þessi eyeliner, þessi augnhár Glamour North West öskrar á ljósmyndara Glamour Paris Hilton hannar hárvörur fyrir þýska lágvöruverslun Glamour Smekkleg Tilda Swinton Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Vinsælustu fatamerki ársins Glamour Gekk tískupallinn með tveggja ára dóttur sinni Glamour Nýtt íslenskt sundfatamerki leggur áherslu á umhverfisvæna framleiðslu Glamour Er þetta höfuðfat vorsins? Glamour Naglatrend: Grafísk munstur á neglur Glamour