Ástin sigrar allt Ritstjórn skrifar 25. september 2017 11:00 Glamour/Getty Ástin var þema tískusýningar Dolce & Gabbana á tískuvikunni í Mílanó um helgina. Eins og búast mátti við frá Dolce & Gabbana var sýningin mjög skrautleg og litrík. Hjartadrottningin var aðalsöguhetja þeirra Domenico Dolce og Stefano Gabbana, en að sjálfsögðu komu ávextir og önnur munstur sterk inn að vanda. Einnig var mikið um hálfgerð undirföt og undirkjóla, eða gegnsæjar svartar flíkur. Þó það hafi ekki verið neitt sérstaklega mikið nýtt af nálinni hjá þeim vinum, þá er ástin samt alltaf falleg og tókst þeim heldur betur að sanna það. Næst er það París! Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour
Ástin var þema tískusýningar Dolce & Gabbana á tískuvikunni í Mílanó um helgina. Eins og búast mátti við frá Dolce & Gabbana var sýningin mjög skrautleg og litrík. Hjartadrottningin var aðalsöguhetja þeirra Domenico Dolce og Stefano Gabbana, en að sjálfsögðu komu ávextir og önnur munstur sterk inn að vanda. Einnig var mikið um hálfgerð undirföt og undirkjóla, eða gegnsæjar svartar flíkur. Þó það hafi ekki verið neitt sérstaklega mikið nýtt af nálinni hjá þeim vinum, þá er ástin samt alltaf falleg og tókst þeim heldur betur að sanna það. Næst er það París!
Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour Selena Gomez nýtt andlit Louis Vuitton Glamour