Pierre Gasly tekur sæti Daniil Kvyat í Malasíu Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 26. september 2017 18:30 Pierre Gasly verður í Toro Rosso bílnum í Malasíu. Vísir/Getty Pierre Gasly mun taka sæti Daniil Kvyat hjá Toro Rosso í malasíska Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer um komandi helgi. Pierre Gasly er uppalinn í akademíu Red Bull sem er eigandi Toro Rosso liðsins. Gasly hefur verið að keppa í japönsku Súper Formúlu mótaröðinni. Keppnin í Malasíu verður fyrsta keppni Gasly í Formúlu 1. Samkvæmt heimildum Autosport mun Gasly líklegast keppa í tveimur næstu keppnum, sem eru Malasía og Japan. Bandaríski kappaksturinn mun fara fram á sama tíma og lokakeppnin í Súper Formúlunni sem Gasly keppir í. Kvyat mun því væntanlega endurheimta sæti sitt í þeirr keppni að lágmarki. Síðustu þrjár keppnir tímabilsins eru þó enn óljósar. Kvyat hefur einungis náð í fjögur stig á tímabilinu á meðan liðsfélagi hans, Carlos Sainz hefur náð í 48. Formúla Tengdar fréttir Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. 10. september 2017 22:30 Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull Bílaframleiðandinn Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull liðsins í Formúlu 1 á næsta tímabili. 26. september 2017 06:30 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Pierre Gasly mun taka sæti Daniil Kvyat hjá Toro Rosso í malasíska Formúlu 1 kappakstrinum sem fram fer um komandi helgi. Pierre Gasly er uppalinn í akademíu Red Bull sem er eigandi Toro Rosso liðsins. Gasly hefur verið að keppa í japönsku Súper Formúlu mótaröðinni. Keppnin í Malasíu verður fyrsta keppni Gasly í Formúlu 1. Samkvæmt heimildum Autosport mun Gasly líklegast keppa í tveimur næstu keppnum, sem eru Malasía og Japan. Bandaríski kappaksturinn mun fara fram á sama tíma og lokakeppnin í Súper Formúlunni sem Gasly keppir í. Kvyat mun því væntanlega endurheimta sæti sitt í þeirr keppni að lágmarki. Síðustu þrjár keppnir tímabilsins eru þó enn óljósar. Kvyat hefur einungis náð í fjögur stig á tímabilinu á meðan liðsfélagi hans, Carlos Sainz hefur náð í 48.
Formúla Tengdar fréttir Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. 10. september 2017 22:30 Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull Bílaframleiðandinn Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull liðsins í Formúlu 1 á næsta tímabili. 26. september 2017 06:30 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. 10. september 2017 22:30
Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull Bílaframleiðandinn Aston Martin verður aðal styrktaraðili Red Bull liðsins í Formúlu 1 á næsta tímabili. 26. september 2017 06:30