Kórar Íslands: Kvennakór Reykjavíkur Stefán Árni Pálsson skrifar 28. september 2017 15:30 Kvennakór Reykjavíkur hóf starfsemi sína í janúar 1993. Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir. Annar þátturinn fer í loftið á sunnudaginn og koma þar fram fjórir kórar og keppa um tvö laus sæti áfram í undanúrslitin. Hér að neðan ætlum við að fá að kynnast Kvennakór Reykjavíkur sem kemur fram í öðrum þætti á sunnudagskvöldið í beinni útsendingu á Stöð 2 klukkan 19:10.Kvennakór ReykjavíkurKvennakór Reykjavíkur hóf starfsemi sína í janúar 1993. Hugmynd að stofnun kórsins áttu Margrét J. Pálmadóttir ásamt áhugasömum konum í kórskóla Margrétar í Kramhúsinu árið 1992. Fyrsti stjórnandi var Margrét J. Pálmadóttir og stjórnaði hún kórnum til vors 1997. Sigrún Þorgeirsdóttir tók við stjórn kórsins í september 1997 og stjórnaði hún kórnum í rúm 12 ár. Núverandi stjórnandi er Ágota Joó en hún tók við af Sigrúnu í byrjun árs 2010. Fyrsta æfing var 25. janúar 1993 en kórinn var formlega stofnaður 8. maí sama ár að loknum vortónleikum í Langholtskirkju. Markmið Kvennakórs Reykjavíkur er samkvæmt lögum hans að efla söngmennt kvenna.Kórar í tengslum við Kvennakór ReykjavíkurÁ fyrstu starfsárum Kvennakórs Reykjavíkur var aðsókn mikil og stofnaði kórinn þrjá nýja kóra til að anna eftirspurn, Léttsveit Kvennakórs Reykjavíkur, Gospelsystur og Senjorítur. Auk þess var Vox feminae stofnaður af félögum innan Kvennakórs Reykjavíkur, sem vildu syngja oftar og erfiðari verk. Árið 2000 var samið um að Kvennakór Reykjavíkur hætti afskiftum af rekstri hinna kvennakóranna og þeir yrðu sjálfstæðir kórar. Kvennakór Reykjavíkur rekur nú Senjorítur, kór eldri kvenna. Kórar Íslands Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Sjá meira
Kórar Íslands er nýr skemmtiþáttur sem verður á dagskrá Stöðvar 2 í vetur en Friðrik Dór Jónsson, einn ástsælasti söngvari landsins, verður kynnir þáttanna. Dómnefndina skipa tónlistarfólkið Kristjana Stefánsdóttir, Ari Bragi Kárason, og Bryndís Jakobsdóttir. Annar þátturinn fer í loftið á sunnudaginn og koma þar fram fjórir kórar og keppa um tvö laus sæti áfram í undanúrslitin. Hér að neðan ætlum við að fá að kynnast Kvennakór Reykjavíkur sem kemur fram í öðrum þætti á sunnudagskvöldið í beinni útsendingu á Stöð 2 klukkan 19:10.Kvennakór ReykjavíkurKvennakór Reykjavíkur hóf starfsemi sína í janúar 1993. Hugmynd að stofnun kórsins áttu Margrét J. Pálmadóttir ásamt áhugasömum konum í kórskóla Margrétar í Kramhúsinu árið 1992. Fyrsti stjórnandi var Margrét J. Pálmadóttir og stjórnaði hún kórnum til vors 1997. Sigrún Þorgeirsdóttir tók við stjórn kórsins í september 1997 og stjórnaði hún kórnum í rúm 12 ár. Núverandi stjórnandi er Ágota Joó en hún tók við af Sigrúnu í byrjun árs 2010. Fyrsta æfing var 25. janúar 1993 en kórinn var formlega stofnaður 8. maí sama ár að loknum vortónleikum í Langholtskirkju. Markmið Kvennakórs Reykjavíkur er samkvæmt lögum hans að efla söngmennt kvenna.Kórar í tengslum við Kvennakór ReykjavíkurÁ fyrstu starfsárum Kvennakórs Reykjavíkur var aðsókn mikil og stofnaði kórinn þrjá nýja kóra til að anna eftirspurn, Léttsveit Kvennakórs Reykjavíkur, Gospelsystur og Senjorítur. Auk þess var Vox feminae stofnaður af félögum innan Kvennakórs Reykjavíkur, sem vildu syngja oftar og erfiðari verk. Árið 2000 var samið um að Kvennakór Reykjavíkur hætti afskiftum af rekstri hinna kvennakóranna og þeir yrðu sjálfstæðir kórar. Kvennakór Reykjavíkur rekur nú Senjorítur, kór eldri kvenna.
Kórar Íslands Mest lesið Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Lífið Fleiri fréttir Fögnuðu sigrum sínum langt fram á nótt „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Opnar umboðsskrifstofu með Gumma kíró „Var mjög sár og reið út í hann þegar ég sá hann“ Rikki G á stórafmæli: „Ég er bara að fara að grenja“ Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Sjá meira