Innblástur Off White frá Díönu prinsessu Ritstjórn skrifar 29. september 2017 15:15 Glamour/Getty Fatamerki hönnuðarins Virgil Abloth, Off White, er að verða eitt vinsælasta merkið þessa stundina og mikil eftirvænting fyrir sumarsýningu þeirra á tískuvikunni í París. Dóttir Cindy Crawford, Kaia Gerber sem er búin að eiga tískupallana þetta misserið, opnaði sýninguna og sjálf Naomi Campbell lokaði henni. Línan bar yfirskriftina Natural Woman og var innblásin af Díönu prinsessu. Spandexbuxur við herralega jakkafatajakka með áberandi öxlum, doppóttar flíkur með púffermum og stuttir jakkar. Þá báru sumar fyrirsætunar töskur með lógóum fjölmiðla sem hafa verið með Díönu á forsíðu eins og Time og Life magazine. Við erum hrifnar! Mest lesið Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour
Fatamerki hönnuðarins Virgil Abloth, Off White, er að verða eitt vinsælasta merkið þessa stundina og mikil eftirvænting fyrir sumarsýningu þeirra á tískuvikunni í París. Dóttir Cindy Crawford, Kaia Gerber sem er búin að eiga tískupallana þetta misserið, opnaði sýninguna og sjálf Naomi Campbell lokaði henni. Línan bar yfirskriftina Natural Woman og var innblásin af Díönu prinsessu. Spandexbuxur við herralega jakkafatajakka með áberandi öxlum, doppóttar flíkur með púffermum og stuttir jakkar. Þá báru sumar fyrirsætunar töskur með lógóum fjölmiðla sem hafa verið með Díönu á forsíðu eins og Time og Life magazine. Við erum hrifnar!
Mest lesið Bella Hadid er nýtt andlit Nike Glamour Iman deilir mynd af dóttur sinni og David Bowie Glamour Höfða mál gegn Olsen-systrunum Glamour Buffalo skórnir snúa aftur Glamour Söngkonan Tove Lo klæddist kjól með útsaumuðum eggjastokkum Glamour RosaLEGar samsæriskenningar Glamour Frank Ocean snýr aftur í nýrri auglýsingaherferð Calvin Klein Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Simone Biles og Serena Wiliams öflugar í nýjustu auglýsingu Nike Glamour