Tískudrottning í KALDA Ritstjórn skrifar 11. september 2017 09:30 Glamour/Getty Tískudrottningin Eva Chen klæddist KALDA skóm á tískuvikunni í New York um helgina. Eva hefur lengi starfað í tískuheiminum og sinnt mörgum störfum innan hans, en vinnur nú hjá Instagram. Sjálf er hún með um 725.000 fylgjendur á Instagram. Frábært er að sjá íslensk merki ryðja sér til rúms í tískuheiminum erlendis, en skór KALDA eru bæði fallegir og sérstakir. Katrín Alda er eigandi og hönnuður merkisins. Við hlökkum til að fylgjast betur með KALDA í framtíðinni, því Katrín er bara rétt að byrja. Parroty bag, sheepy shoes for #NYFW A post shared by Eva Chen (@evachen212) on Sep 10, 2017 at 3:33pm PDT Mest lesið Fyrstu myndirnar af Kylie Jenner fyrir Puma Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Magabolir eru í tísku Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Natalie Portman eignaðist stúlku Glamour
Tískudrottningin Eva Chen klæddist KALDA skóm á tískuvikunni í New York um helgina. Eva hefur lengi starfað í tískuheiminum og sinnt mörgum störfum innan hans, en vinnur nú hjá Instagram. Sjálf er hún með um 725.000 fylgjendur á Instagram. Frábært er að sjá íslensk merki ryðja sér til rúms í tískuheiminum erlendis, en skór KALDA eru bæði fallegir og sérstakir. Katrín Alda er eigandi og hönnuður merkisins. Við hlökkum til að fylgjast betur með KALDA í framtíðinni, því Katrín er bara rétt að byrja. Parroty bag, sheepy shoes for #NYFW A post shared by Eva Chen (@evachen212) on Sep 10, 2017 at 3:33pm PDT
Mest lesið Fyrstu myndirnar af Kylie Jenner fyrir Puma Glamour „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Mótorkross á tískupallinn hjá Rihönnu Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Dress vikunnar - hver flík undir 10 þúsund krónum Glamour Magabolir eru í tísku Glamour Golden Globe 2017: Best klæddu stjörnurnar Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Natalie Portman eignaðist stúlku Glamour