Vinsælasta mynstrið í New York Ritstjórn skrifar 11. september 2017 20:00 Glamour/Getty Glamour hefur fylgst vel með götustílnum á tískuvikunni sem nú stendur yfir í New York. Köflótt er eitt af aðal tískustraumum haustsins, og er það strax orðið mjög áberandi þó September sé rétt byrjaður. Köflótt er einnig farið að streyma inn í búðirnar hér á landi, þannig nú er góður tími til að finna sér eitthvað í því mynstri. Köflótt er mjög klassískt og hægt að nota það við margt. Hér koma nokkrar skemmtilegar útfærslur af hvernig hægt er að nota köflótt, tekið frá götustílnum í New York. Kate Bosworth Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Tilnefningar til CFDA verðlaunanna tilkynnt Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour
Glamour hefur fylgst vel með götustílnum á tískuvikunni sem nú stendur yfir í New York. Köflótt er eitt af aðal tískustraumum haustsins, og er það strax orðið mjög áberandi þó September sé rétt byrjaður. Köflótt er einnig farið að streyma inn í búðirnar hér á landi, þannig nú er góður tími til að finna sér eitthvað í því mynstri. Köflótt er mjög klassískt og hægt að nota það við margt. Hér koma nokkrar skemmtilegar útfærslur af hvernig hægt er að nota köflótt, tekið frá götustílnum í New York. Kate Bosworth
Mest lesið Átta flottustu dressin frá Yeezy Season 5 Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Tilnefningar til CFDA verðlaunanna tilkynnt Glamour Frægir fögnuðu með Burberry Glamour Veikt pund styrkir stöðu Asos Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour Proenza Schouler sýndi í New York í seinasta skiptið Glamour Fleiri lygar á leiðinni? Glamour Teymi Melaniu Trump tjáir sig um sniðgöngu fjölda hönnuða Glamour Skyrtur fara aldrei úr tísku Glamour