Alonso: McLaren á möguleika á stigum í Singapúr Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 13. september 2017 09:30 Fernando Alonso á fer á Ítalíu, þar sem honum mistókst að klára keppnina. Vísir/Getty Fernando Alonso telur að Singapúr keppnin verði raunverulegur möguleiki fyrir liðið til að safna stigum. Hvorugum ökumanni McLaren liðsins tókst að klára í Ítalíu og Alonso tókst ekki að klára í Belgíu vegna vélabilunar. Hönnun brautarinnar í Sinapúr gerir það að verkum að spænski ökumaðurinn er bjartsýnn fyrir helgina. „Singapúr er frábær staður til að byrja eftir að Evrópu-tímabilinu er lokið. Þetta er ein af þeim brautum sem hentar pakkanum okkar best. Það gefur okkur raunverulegt tækifæri á jákvæðum úrslitum,“ sagði Alonso. „Þetta er erfið braut, það er heitt og rakt, hún er bæði erfið fyrir ökumenn og bíla. Þetta er þó mjög skemmtilegt, en spennandi þegar maður hittir á góðan dag,“ sagði Alonso. „Maður þarf bíl með gott grip í hægum beygjum og maður þarf mikið niðurtog, við höfum þar af leiðandi meiri möguleika hér, við þurfum bara að vera viss um að áreiðanleikinn sé til staðar,“ sagði Alonso að lokum. Formúla Tengdar fréttir Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. 7. september 2017 20:30 Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. 10. september 2017 22:30 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Fernando Alonso telur að Singapúr keppnin verði raunverulegur möguleiki fyrir liðið til að safna stigum. Hvorugum ökumanni McLaren liðsins tókst að klára í Ítalíu og Alonso tókst ekki að klára í Belgíu vegna vélabilunar. Hönnun brautarinnar í Sinapúr gerir það að verkum að spænski ökumaðurinn er bjartsýnn fyrir helgina. „Singapúr er frábær staður til að byrja eftir að Evrópu-tímabilinu er lokið. Þetta er ein af þeim brautum sem hentar pakkanum okkar best. Það gefur okkur raunverulegt tækifæri á jákvæðum úrslitum,“ sagði Alonso. „Þetta er erfið braut, það er heitt og rakt, hún er bæði erfið fyrir ökumenn og bíla. Þetta er þó mjög skemmtilegt, en spennandi þegar maður hittir á góðan dag,“ sagði Alonso. „Maður þarf bíl með gott grip í hægum beygjum og maður þarf mikið niðurtog, við höfum þar af leiðandi meiri möguleika hér, við þurfum bara að vera viss um að áreiðanleikinn sé til staðar,“ sagði Alonso að lokum.
Formúla Tengdar fréttir Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. 7. september 2017 20:30 Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. 10. september 2017 22:30 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. 7. september 2017 20:30
Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. 10. september 2017 22:30