Valtteri Bottas áfram hjá Mercedes Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. september 2017 13:45 Valtteri Bottas er sáttur við nýjan samning við Mercedes. Vísir/Getty Valtteri Bottas, ökumaður Mercedes liðsins hefur framlengt við liðið út næsta tímabil. Bottas var fenginn til Mercedes frá Williams fyrir yfirstandandi tímabil. Hann fékk tækifærið með heimsmeisturum í keppni bílasmiða eftir að Nico Rosberg, heimsmeistari ökumanna hætti óvænt í Formúlu 1 eftir tímabilið í fyrra. „Síðan ég kom til liðsins í janúar hefu ég notið þess að vinna hér hvern einasta dag. Móttökurnar voru góðar og sömuleiðis hefur stuðningurinn frá liðinu og aðdáendum þess verið ómetanlegur,“ sagði Bottas. „Fyrir liðið er það góð aukaafurð að það ríkir virðing á milli ökumanna okkar. Þeir vinna vel saman og eru það sem við þurfum til að takast á við keppinauta okkar,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. Bottas hefur unnið tvær keppnir á tímabilinu og er í þriðja sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna. Bottas hefur auk tveggja unninna keppna náð í sjö verðlaunasæti. Hann er 41 stigi á eftir liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton í heimsmeistarakeppni ökumanna. Bottas hefur raunar enn möguleika á að verða heimsmeistari ökumanna. Hins vegar er líklegt að hann muni þurfa að starfa í þjónustu Hamilton það sem eftir er af tímabilinu til að tryggja að Hamilton eigi betri möguleika á að landa titlinum í baráttunni við Sebastian Vettel á Ferrari. Formúla Tengdar fréttir Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. 7. september 2017 20:30 Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. 10. september 2017 22:30 Alonso: McLaren á möguleika á stigum í Singapúr Fernando Alonso telur að Singapúr keppnin verði raunverulegur möguleiki fyrir liðið til að safna stigum. 13. september 2017 09:30 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Valtteri Bottas, ökumaður Mercedes liðsins hefur framlengt við liðið út næsta tímabil. Bottas var fenginn til Mercedes frá Williams fyrir yfirstandandi tímabil. Hann fékk tækifærið með heimsmeisturum í keppni bílasmiða eftir að Nico Rosberg, heimsmeistari ökumanna hætti óvænt í Formúlu 1 eftir tímabilið í fyrra. „Síðan ég kom til liðsins í janúar hefu ég notið þess að vinna hér hvern einasta dag. Móttökurnar voru góðar og sömuleiðis hefur stuðningurinn frá liðinu og aðdáendum þess verið ómetanlegur,“ sagði Bottas. „Fyrir liðið er það góð aukaafurð að það ríkir virðing á milli ökumanna okkar. Þeir vinna vel saman og eru það sem við þurfum til að takast á við keppinauta okkar,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. Bottas hefur unnið tvær keppnir á tímabilinu og er í þriðja sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna. Bottas hefur auk tveggja unninna keppna náð í sjö verðlaunasæti. Hann er 41 stigi á eftir liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton í heimsmeistarakeppni ökumanna. Bottas hefur raunar enn möguleika á að verða heimsmeistari ökumanna. Hins vegar er líklegt að hann muni þurfa að starfa í þjónustu Hamilton það sem eftir er af tímabilinu til að tryggja að Hamilton eigi betri möguleika á að landa titlinum í baráttunni við Sebastian Vettel á Ferrari.
Formúla Tengdar fréttir Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. 7. september 2017 20:30 Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. 10. september 2017 22:30 Alonso: McLaren á möguleika á stigum í Singapúr Fernando Alonso telur að Singapúr keppnin verði raunverulegur möguleiki fyrir liðið til að safna stigum. 13. september 2017 09:30 Mest lesið Hópurinn gegn Grikkjum: Nítján ára nýliði í markinu Handbolti Ung skíðaskotfimikona lömuð eftir slys á æfingu Sport Dóttirin líkamssmánuð: „Þetta eru meiri trúðarnir“ Sport Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Svona var blaðamannafundur Snorra Handbolti Draumaprinsinn Benoný: „Kannski sá besti hérna í að klára færin“ Enski boltinn Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Littler var reiður: „Tap Man. Utd kveikti á mér“ Sport Bjóða skaðabætur vegna þess að hitt liðið var án Messi Fótbolti Einn sá allra besti á Íslandi samdi við sænsku meistarana Handbolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. 7. september 2017 20:30
Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. 10. september 2017 22:30
Alonso: McLaren á möguleika á stigum í Singapúr Fernando Alonso telur að Singapúr keppnin verði raunverulegur möguleiki fyrir liðið til að safna stigum. 13. september 2017 09:30