Valtteri Bottas áfram hjá Mercedes Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 14. september 2017 13:45 Valtteri Bottas er sáttur við nýjan samning við Mercedes. Vísir/Getty Valtteri Bottas, ökumaður Mercedes liðsins hefur framlengt við liðið út næsta tímabil. Bottas var fenginn til Mercedes frá Williams fyrir yfirstandandi tímabil. Hann fékk tækifærið með heimsmeisturum í keppni bílasmiða eftir að Nico Rosberg, heimsmeistari ökumanna hætti óvænt í Formúlu 1 eftir tímabilið í fyrra. „Síðan ég kom til liðsins í janúar hefu ég notið þess að vinna hér hvern einasta dag. Móttökurnar voru góðar og sömuleiðis hefur stuðningurinn frá liðinu og aðdáendum þess verið ómetanlegur,“ sagði Bottas. „Fyrir liðið er það góð aukaafurð að það ríkir virðing á milli ökumanna okkar. Þeir vinna vel saman og eru það sem við þurfum til að takast á við keppinauta okkar,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. Bottas hefur unnið tvær keppnir á tímabilinu og er í þriðja sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna. Bottas hefur auk tveggja unninna keppna náð í sjö verðlaunasæti. Hann er 41 stigi á eftir liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton í heimsmeistarakeppni ökumanna. Bottas hefur raunar enn möguleika á að verða heimsmeistari ökumanna. Hins vegar er líklegt að hann muni þurfa að starfa í þjónustu Hamilton það sem eftir er af tímabilinu til að tryggja að Hamilton eigi betri möguleika á að landa titlinum í baráttunni við Sebastian Vettel á Ferrari. Formúla Tengdar fréttir Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. 7. september 2017 20:30 Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. 10. september 2017 22:30 Alonso: McLaren á möguleika á stigum í Singapúr Fernando Alonso telur að Singapúr keppnin verði raunverulegur möguleiki fyrir liðið til að safna stigum. 13. september 2017 09:30 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Valtteri Bottas, ökumaður Mercedes liðsins hefur framlengt við liðið út næsta tímabil. Bottas var fenginn til Mercedes frá Williams fyrir yfirstandandi tímabil. Hann fékk tækifærið með heimsmeisturum í keppni bílasmiða eftir að Nico Rosberg, heimsmeistari ökumanna hætti óvænt í Formúlu 1 eftir tímabilið í fyrra. „Síðan ég kom til liðsins í janúar hefu ég notið þess að vinna hér hvern einasta dag. Móttökurnar voru góðar og sömuleiðis hefur stuðningurinn frá liðinu og aðdáendum þess verið ómetanlegur,“ sagði Bottas. „Fyrir liðið er það góð aukaafurð að það ríkir virðing á milli ökumanna okkar. Þeir vinna vel saman og eru það sem við þurfum til að takast á við keppinauta okkar,“ sagði Toto Wolff, liðsstjóri Mercedes. Bottas hefur unnið tvær keppnir á tímabilinu og er í þriðja sæti í heimsmeistarakeppni ökumanna. Bottas hefur auk tveggja unninna keppna náð í sjö verðlaunasæti. Hann er 41 stigi á eftir liðsfélaga sínum, Lewis Hamilton í heimsmeistarakeppni ökumanna. Bottas hefur raunar enn möguleika á að verða heimsmeistari ökumanna. Hins vegar er líklegt að hann muni þurfa að starfa í þjónustu Hamilton það sem eftir er af tímabilinu til að tryggja að Hamilton eigi betri möguleika á að landa titlinum í baráttunni við Sebastian Vettel á Ferrari.
Formúla Tengdar fréttir Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. 7. september 2017 20:30 Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. 10. september 2017 22:30 Alonso: McLaren á möguleika á stigum í Singapúr Fernando Alonso telur að Singapúr keppnin verði raunverulegur möguleiki fyrir liðið til að safna stigum. 13. september 2017 09:30 Mest lesið Stefnir á heimsmet og segist aldrei hafa verið í betra formi Sport „Ég eiginlega bara trúi þessu ekki“ Fótbolti De Bruyne og Højlund skoruðu gegn Albertslausu Fiorentina Fótbolti Ragnhildur endaði önnur eftir bráðabana Golf Þórsarar upp í Bestu deildina en Selfoss féll Íslenski boltinn Carvalho rændi stigi af Chelsea Fótbolti Mark Sveindísar duggði skammt Fótbolti Fyrsta mark Ísaks í efstu deild Þýskalands Fótbolti Meistararnir keyrðu yfir nýliðana í seinni hálfleik Handbolti Fjórir markaskorarar er Bayern valtaði yfir Hamburger Fótbolti Fleiri fréttir Piastri sagt að hleypa Norris fram úr en Verstappen vann Verstappen á ráspól með hraðasta hring sögunnar Reynsluboltar snúa aftur og keyra Cadillac á næsta ári Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Sjá meira
Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. 7. september 2017 20:30
Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. 10. september 2017 22:30
Alonso: McLaren á möguleika á stigum í Singapúr Fernando Alonso telur að Singapúr keppnin verði raunverulegur möguleiki fyrir liðið til að safna stigum. 13. september 2017 09:30