Hybrid-helgi hjá Toyota Finnur Thorlacius skrifar 15. september 2017 11:12 Toyota RAV4 og CR-V Hybrid. Framundan er stór helgi hjá Toyota sem sýnir á laugardag kl. 12-16 alla Hybridlínuna hjá viðurkenndum söluaðilum í Kauptúni, Reykjanesbæ á Akureyri og Selfossi, auk þess sem sýningin verður opin á sama tíma á sunnudag hjá Toyota Kauptúni og Akureyri. Vinsældir Hybridbíla fara vaxandi með hverju árinu enda eru þeir þekktir fyrir góða aksturseiginleika, sparneytni og snerpu og nú hafa yfir 10 milljón Hybridbíla frá Toyota og Lexus verið seldir. Á sýningunni verður hægt að gera góð kaup því sérstakt sýningartilboð verður á öllum Hybridbílum Toyota. Sýndar verða Hybridútfærslur af Yaris, Auris, C-HR og RAV4. Þá er ónefndur bíllinn sem hefur rutt brautina fyrir alla aðra Hybridbíla frá því hann var fyrst kynntur fyrir um 20 árum, hinn eini sanni Prius. Öllum Hybridbílum sem seldir verða á sýningunni fylgir Lenovo IdeaPad Yoga 520 að verðmæti 159.900 kr. Þetta er sannkölluð Hybrid-tölva því hana má bæði nota sem spjaldtölvu og venjulega fartölvu. Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent
Framundan er stór helgi hjá Toyota sem sýnir á laugardag kl. 12-16 alla Hybridlínuna hjá viðurkenndum söluaðilum í Kauptúni, Reykjanesbæ á Akureyri og Selfossi, auk þess sem sýningin verður opin á sama tíma á sunnudag hjá Toyota Kauptúni og Akureyri. Vinsældir Hybridbíla fara vaxandi með hverju árinu enda eru þeir þekktir fyrir góða aksturseiginleika, sparneytni og snerpu og nú hafa yfir 10 milljón Hybridbíla frá Toyota og Lexus verið seldir. Á sýningunni verður hægt að gera góð kaup því sérstakt sýningartilboð verður á öllum Hybridbílum Toyota. Sýndar verða Hybridútfærslur af Yaris, Auris, C-HR og RAV4. Þá er ónefndur bíllinn sem hefur rutt brautina fyrir alla aðra Hybridbíla frá því hann var fyrst kynntur fyrir um 20 árum, hinn eini sanni Prius. Öllum Hybridbílum sem seldir verða á sýningunni fylgir Lenovo IdeaPad Yoga 520 að verðmæti 159.900 kr. Þetta er sannkölluð Hybrid-tölva því hana má bæði nota sem spjaldtölvu og venjulega fartölvu.
Mest lesið Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Erlent