Daniel Ricciardo fljótastur á föstudegi í Singapúr Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 15. september 2017 21:15 Ricciardo á ferðinni undir flóðljósunum í Singapúr. Vísir/Getty Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Singapúr kappaksturinn í Formúlu 1 sem fer fram um helgina.Fyrri æfingin Sebastian Vettel á Ferrari varð annar á æfingunni á eftir Ricciardo. Max Verstappen, liðsfélagi Ricciardo varð þriðji og Lewis Hamilton á Mercedes, efsti maðurinn í heimsmeistarakeppni ökumanna varð fjórði. Sergio Perez á Force India var svo fimmti á undan Valtteri Bottas. Bottas var síðasti maðurinn til að ná að vera innan við sekúndu á eftir Ricciardo. Sean Gelael tók sæti Carlos Sainz á æfingunni og varð 18. Hann var á undan Sauber ökumönnunum sem ráku lestina á æfingunni. Almennt þurfti tvo upphitunarhringi til að ná almennilegum hita í últra-mjúku dekkin. Þess má því vænta í tímatökunni að ökumenn nýti sér þá þekkingu.Sebastian Vettel var í vandræðum á seinni æfingunni.Vísir/GettySeinni æfingin Ricciardo var aftur fljótastur á seinni æfingunni, þar var hann þó í sérflokki. Verstappen á Red Bull var rúmlega hálfri sekúndu á eftir liðsfélaga sínum. Þar á eftir kom Hamilton sem var 0,7 sekúndum á eftir Ricciardo. Hamilton var einnig síðasti ökumaðurinn sem var innan við sekúndu á eftir Ricciardo. Ferrari menn voru í vandræðum á seinni æfingunni. Kimi Raikkonen varð níundi, næstum tveimur sekúndum á eftir Ricciardo á meðan Vettel varð 11. 2,2 sekúndum á eftir Ricciardo. Vettel missti afturendabílsins í varnarvegg þegar hann reyndi að setja nýjan hraðan tíma. Eftir það einbeitti hann sér að lengri aksturslotum. Nico Hulkenberg sýndi og sannaði yfirburði sína yfir liðsfélaga sínum, Jolyon Palmer á æfingunni. Hulkenberg var 1,4 sekúndum fljótari en Palmer sem verður líklegast ekki með Renault liðinu mikið lengur. Bein útsending frá tímatökunni í Singapúr hefst klukkan 12:50 á morgun á Stöð 2 Sport 2. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 11:30 á sunnudag, á Stöð 2 Sport 2.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti. Formúla Tengdar fréttir Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. 7. september 2017 20:30 Valtteri Bottas áfram hjá Mercedes Valtteri Bottas, ökumaður Mercedes liðsins hefur framlengt við liðið út næsta tímabil. 14. september 2017 13:45 Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. 10. september 2017 22:30 Alonso: McLaren á möguleika á stigum í Singapúr Fernando Alonso telur að Singapúr keppnin verði raunverulegur möguleiki fyrir liðið til að safna stigum. 13. september 2017 09:30 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Daniel Ricciardo á Red Bull var fljótastur á báðum æfingum dagsins fyrir Singapúr kappaksturinn í Formúlu 1 sem fer fram um helgina.Fyrri æfingin Sebastian Vettel á Ferrari varð annar á æfingunni á eftir Ricciardo. Max Verstappen, liðsfélagi Ricciardo varð þriðji og Lewis Hamilton á Mercedes, efsti maðurinn í heimsmeistarakeppni ökumanna varð fjórði. Sergio Perez á Force India var svo fimmti á undan Valtteri Bottas. Bottas var síðasti maðurinn til að ná að vera innan við sekúndu á eftir Ricciardo. Sean Gelael tók sæti Carlos Sainz á æfingunni og varð 18. Hann var á undan Sauber ökumönnunum sem ráku lestina á æfingunni. Almennt þurfti tvo upphitunarhringi til að ná almennilegum hita í últra-mjúku dekkin. Þess má því vænta í tímatökunni að ökumenn nýti sér þá þekkingu.Sebastian Vettel var í vandræðum á seinni æfingunni.Vísir/GettySeinni æfingin Ricciardo var aftur fljótastur á seinni æfingunni, þar var hann þó í sérflokki. Verstappen á Red Bull var rúmlega hálfri sekúndu á eftir liðsfélaga sínum. Þar á eftir kom Hamilton sem var 0,7 sekúndum á eftir Ricciardo. Hamilton var einnig síðasti ökumaðurinn sem var innan við sekúndu á eftir Ricciardo. Ferrari menn voru í vandræðum á seinni æfingunni. Kimi Raikkonen varð níundi, næstum tveimur sekúndum á eftir Ricciardo á meðan Vettel varð 11. 2,2 sekúndum á eftir Ricciardo. Vettel missti afturendabílsins í varnarvegg þegar hann reyndi að setja nýjan hraðan tíma. Eftir það einbeitti hann sér að lengri aksturslotum. Nico Hulkenberg sýndi og sannaði yfirburði sína yfir liðsfélaga sínum, Jolyon Palmer á æfingunni. Hulkenberg var 1,4 sekúndum fljótari en Palmer sem verður líklegast ekki með Renault liðinu mikið lengur. Bein útsending frá tímatökunni í Singapúr hefst klukkan 12:50 á morgun á Stöð 2 Sport 2. Bein útsending frá keppninni hefst svo klukkan 11:30 á sunnudag, á Stöð 2 Sport 2.Hér að neðan má sjá öll helstu úrslit helgarinnar á gagnvirku brautarkorti.
Formúla Tengdar fréttir Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. 7. september 2017 20:30 Valtteri Bottas áfram hjá Mercedes Valtteri Bottas, ökumaður Mercedes liðsins hefur framlengt við liðið út næsta tímabil. 14. september 2017 13:45 Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. 10. september 2017 22:30 Alonso: McLaren á möguleika á stigum í Singapúr Fernando Alonso telur að Singapúr keppnin verði raunverulegur möguleiki fyrir liðið til að safna stigum. 13. september 2017 09:30 Mest lesið „Þetta var manndrápstilraun“ Sport Fékk dauðan grís í verðlaun Fótbolti Stúkan ræddi umdeilt víti KR-inga: „Þetta er ekkert eðlilega heimskulegt“ Íslenski boltinn Rory McIlroy vildi ekki tala við DeChambeau Golf Átta ára Rory McIlroy æfði sig í að hitta inn í þvottavél mömmu sinnar Golf Lélegasta lið Man United frá upphafi ensku úrvalsdeildarinnar Enski boltinn „Við erum búnir að brenna skipin“ Íslenski boltinn „Taka hringi á jörðinni og öskra eins og þú sért að fæða barn“ Íslenski boltinn Fórnar bandarískum háskólapartýum til að ná á toppinn Golf Andriy Shevchenko á leið til Íslands Fótbolti Fleiri fréttir Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Verstappen óánægður með Red Bull fyrir að reka liðsfélagann Segir að Schumacher sé ófær um að tala: „Staðan er mjög sorgleg“ Ballið búið hjá Hamilton og Vergara Red Bull búið að gefast upp á Lawson Hamilton dæmdur úr leik í Kína Piastri vann Kínakappaksturinn Hamilton vann sprettkeppnina en Piastri á ráspól Fyrsti ráspóll Hamiltons í rauðu Eddie Jordan látinn Formúlan gæti farið til Bangkok Lando Norris aðeins 0,8 sekúndum á undan heimsmeistaranum í markið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ McLaren með tvo fremstu menn á ráspól í fyrstu keppni ársins „Kominn tími á konu í Formúlu 1“ F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Sjá meira
Porsche hefur áhuga á Formúlu 1 Þýski bílaframleiðandinn Porsche hefur gefið það út að áhugi sé innanhúss fyrir þátttöku í Formúlu 1. Porsche vill skoða innkomu árið 2021 með nýrri vélareglugerð. 7. september 2017 20:30
Valtteri Bottas áfram hjá Mercedes Valtteri Bottas, ökumaður Mercedes liðsins hefur framlengt við liðið út næsta tímabil. 14. september 2017 13:45
Carlos Sainz til Renault og McLaren fær Renault vélar Carlos Sainz, ökumaður Toro Rosso hefur skrifað undir samning við Renault liðið og mun aka þar á næsta tímabili. Það þýðir að McLaren mun fá Renault vélar á næsta ári. 10. september 2017 22:30
Alonso: McLaren á möguleika á stigum í Singapúr Fernando Alonso telur að Singapúr keppnin verði raunverulegur möguleiki fyrir liðið til að safna stigum. 13. september 2017 09:30