Engin Evrópa í Evrópuliði Vitoria Guimaraes Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 15. september 2017 22:00 Sögulegt byrjunarlið Vitoria Guimaraes. Vísir/Getty Pedro Martins, knattspyrnustjóri portúgalska félagsins Vitoria Guimaraes, bauð upp á sögulegt byrjunarlið í Evrópudeildinni í gær. Þessi 47 ára gamli Portúgali stillti upp nefnilega einstöku byrjunarliði á móti austurríska liðinu Red Bull Salzburg í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Enginn Evrópumaður komst í byrjunarlið Vitoria Guimaraes og er þetta í fyrsta sinn sem enginn leikmaður frá Evrópu er í byrjunarliði liðs í Evrópukeppni. Í byrjunarliði Vitoria Guimaraes voru níu leikmenn frá Suður Ameríku og tveir frá Afríku. Flestir leikmannanna komu frá Brasilíu eða fjórir. Það kom samt Evrópumaður við sögu hjá í leiknum því Portúgalinn Kiko kom inná sem varamaður í seinni hálfleiknum. Hinir tveir varamenn liðsins voru aftur á móti frá Brasilíu og Grænhöfðaeyjum.Byrjunarliðsmenn Vitoria Guimaraes í gærkvöldi: Douglas, Brasilíu Pedro Henrique, Brasilíu Raphinha, Brasilíu Víctor García, Venesúela Paolo Hurtado, Perú Sebastián Rincón, Kólumbíu Alhassan Wakaso, Gana Jubal Júnior, Brasilíu Ghislain Konan, Fílabeinsströndinni David Texeira, Úrúgvæ Guillermo Celis, KólumbíuLeikmenn sem komu inná sem varamenn: Rafael Miranda, Brasilíu Héldon, Grænhöfðaeyjum Kiko, PortúgalEl Vitoria Guimaraes empezó anoche un partido de competición europea sin un solo jugador europeo: 9 sudamericanos y 2 africanos titulares pic.twitter.com/RV8AQ0G9S8 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) September 15, 2017 Evrópudeild UEFA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Sjá meira
Pedro Martins, knattspyrnustjóri portúgalska félagsins Vitoria Guimaraes, bauð upp á sögulegt byrjunarlið í Evrópudeildinni í gær. Þessi 47 ára gamli Portúgali stillti upp nefnilega einstöku byrjunarliði á móti austurríska liðinu Red Bull Salzburg í fyrstu umferð riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Enginn Evrópumaður komst í byrjunarlið Vitoria Guimaraes og er þetta í fyrsta sinn sem enginn leikmaður frá Evrópu er í byrjunarliði liðs í Evrópukeppni. Í byrjunarliði Vitoria Guimaraes voru níu leikmenn frá Suður Ameríku og tveir frá Afríku. Flestir leikmannanna komu frá Brasilíu eða fjórir. Það kom samt Evrópumaður við sögu hjá í leiknum því Portúgalinn Kiko kom inná sem varamaður í seinni hálfleiknum. Hinir tveir varamenn liðsins voru aftur á móti frá Brasilíu og Grænhöfðaeyjum.Byrjunarliðsmenn Vitoria Guimaraes í gærkvöldi: Douglas, Brasilíu Pedro Henrique, Brasilíu Raphinha, Brasilíu Víctor García, Venesúela Paolo Hurtado, Perú Sebastián Rincón, Kólumbíu Alhassan Wakaso, Gana Jubal Júnior, Brasilíu Ghislain Konan, Fílabeinsströndinni David Texeira, Úrúgvæ Guillermo Celis, KólumbíuLeikmenn sem komu inná sem varamenn: Rafael Miranda, Brasilíu Héldon, Grænhöfðaeyjum Kiko, PortúgalEl Vitoria Guimaraes empezó anoche un partido de competición europea sin un solo jugador europeo: 9 sudamericanos y 2 africanos titulares pic.twitter.com/RV8AQ0G9S8 — MisterChip (Alexis) (@2010MisterChip) September 15, 2017
Evrópudeild UEFA Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Fleiri fréttir Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Veggmynd af Alexander-Arnold skemmd: „Bless, rotta“ Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Gyökeres ekki með Arsenal í Prag Þjálfaragoðsögn látin taka pokann sinn: „Ég er undrandi“ Þjálfari Alberts rekinn Of kalt til að Ísland geti mætt Noregi og Svíþjóð Sjáðu glæsilegan einleik Ndiayes og jöfnunarmarkið frá Xhaka „Í ástarsorg er gott að finna sér nýja ást sem fyrst“ Ronaldo kveðst vera betri en Messi: „Vil ekki vera hógvær“ Fannst Tottenham spila eins og fjórðu deildarlið gegn Chelsea Þjálfari sem mætti Víkingi í fyrra lést í miðjum leik Umboðsmaður hótaði leikmanni með byssu Sjá meira