Dramatík í Singapúr | Sjáðu uppgjörsþáttinn Kristinn Ásgeir Gylfason skrifar 17. september 2017 14:38 Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðigar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta frá Singapúrkappakstrinum í Formúlu 1. Ferrari menn voru sjálfum sér verstir í ræsingunni og lokuðu Max Verstappen inni á milli sín. Það endaði bara á einn hátt. Þeir þrír féllu allir saman úr leik á fyrsta hring. Á meðan tók Lewis Hamilton forystuna og hélt henni til loka. Öll helstu atvikin er að finna í uppgjörsþættinum sem er í spilara í fréttinni. Formúla Tengdar fréttir Hamilton vann í Singapúr en Vettel féll úr leik Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í Singapúr kappkastrinum í Formúlu 1. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji. 17. september 2017 14:04 Sebastian Vettel á ráspól í Singapúr Sebastian Vettel á Ferrari verður á ráspól í Singapúr kappakstrinum í Formúlu 1 sem fram fer á morgun. Max Verstappen á Red Bull varð annar og liðsfélagi hans Daniel Ricciardo þriðji. 16. september 2017 13:56 Vettel: Bíllinn kom til mín þegar leið á kvöldið Sebastian Vettel var fljótstur í tímatökunni í dag, hann átti svör við hraða Red Bull manna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 16. september 2017 14:32 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Rúnar Jónsson og Kristján Einar Kristjánsson, sérfræðigar Stöðvar 2 Sport fara yfir allt það helsta frá Singapúrkappakstrinum í Formúlu 1. Ferrari menn voru sjálfum sér verstir í ræsingunni og lokuðu Max Verstappen inni á milli sín. Það endaði bara á einn hátt. Þeir þrír féllu allir saman úr leik á fyrsta hring. Á meðan tók Lewis Hamilton forystuna og hélt henni til loka. Öll helstu atvikin er að finna í uppgjörsþættinum sem er í spilara í fréttinni.
Formúla Tengdar fréttir Hamilton vann í Singapúr en Vettel féll úr leik Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í Singapúr kappkastrinum í Formúlu 1. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji. 17. september 2017 14:04 Sebastian Vettel á ráspól í Singapúr Sebastian Vettel á Ferrari verður á ráspól í Singapúr kappakstrinum í Formúlu 1 sem fram fer á morgun. Max Verstappen á Red Bull varð annar og liðsfélagi hans Daniel Ricciardo þriðji. 16. september 2017 13:56 Vettel: Bíllinn kom til mín þegar leið á kvöldið Sebastian Vettel var fljótstur í tímatökunni í dag, hann átti svör við hraða Red Bull manna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 16. september 2017 14:32 Mest lesið Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Breyttist í Messi þegar það vantaði Messi Fótbolti „Urðum okkur sjálfum til skammar“ Körfubolti Nottingham Forest vann aftur eftir vítakeppni Enski boltinn Juventus nálgast titilbaráttuna óðfluga Fótbolti Man. United má ekki nota unga framherjann sinn í Evrópudeildinni Enski boltinn Aflýstu leik í spænsku deildinni vegna flóðahættu Fótbolti Vinícius Júnior vill nýjan Real Madrid samning strax Fótbolti Jón Otti körfuboltadómari fallinn frá Körfubolti Martin og félagar gulir og glaðir þriðja leikinn í röð Körfubolti Fleiri fréttir Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Hamilton vann í Singapúr en Vettel féll úr leik Lewis Hamilton á Mercedes kom fyrstur í mark í Singapúr kappkastrinum í Formúlu 1. Daniel Ricciardo á Red Bull varð annar og Valtteri Bottas á Mercedes varð þriðji. 17. september 2017 14:04
Sebastian Vettel á ráspól í Singapúr Sebastian Vettel á Ferrari verður á ráspól í Singapúr kappakstrinum í Formúlu 1 sem fram fer á morgun. Max Verstappen á Red Bull varð annar og liðsfélagi hans Daniel Ricciardo þriðji. 16. september 2017 13:56
Vettel: Bíllinn kom til mín þegar leið á kvöldið Sebastian Vettel var fljótstur í tímatökunni í dag, hann átti svör við hraða Red Bull manna. Hver sagði hvað eftir tímatökuna? 16. september 2017 14:32