Ætlar að koma Crocs í tísku Ritstjórn skrifar 18. september 2017 20:30 Glamour/Getty/ Jæja, breski fatahönnuðurinn Christopher Kane ætlar ekki að gefast á því að reyna að koma hinum svokölluðu Crocs skóm í tísku. Að sjálfsögðu voru fyrirsæturnar á sýningunni hans í London í dag klæddar í þessa forlátu plastsandala, að vísu skreyttar litríkum demöntum og í mismunandi litum. Er það bara við eða er þetta ekki alveg jafn ljótt og þetta var á tískupallinum í fyrra? Getur verið að Kane sé að takast áætlunarverkið? Kannski er bara best að spá þessum skóm góðu lífi næsta sumar ... eða hvað? Tengdar fréttir Furðulegustu skór tískupallana Sumarið 2017 verður án efa fjölbreytt þegar kemur að skótískunni. 9. október 2016 11:30 Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Skóbúnaðurinn umdeildi er stöðugt á tískupallinum. 26. febrúar 2017 22:30 Flip flop skór með hæl Skóbúnaður á sýningu Rihönnu fyrir Fenty Puma vakti athygli. 12. september 2017 20:00 Crocs skór á tískupallinn Christopher Kane klæddi fyrirsætur sínar í athyglisverðan skóbúnað. 20. september 2016 08:45 Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour
Jæja, breski fatahönnuðurinn Christopher Kane ætlar ekki að gefast á því að reyna að koma hinum svokölluðu Crocs skóm í tísku. Að sjálfsögðu voru fyrirsæturnar á sýningunni hans í London í dag klæddar í þessa forlátu plastsandala, að vísu skreyttar litríkum demöntum og í mismunandi litum. Er það bara við eða er þetta ekki alveg jafn ljótt og þetta var á tískupallinum í fyrra? Getur verið að Kane sé að takast áætlunarverkið? Kannski er bara best að spá þessum skóm góðu lífi næsta sumar ... eða hvað?
Tengdar fréttir Furðulegustu skór tískupallana Sumarið 2017 verður án efa fjölbreytt þegar kemur að skótískunni. 9. október 2016 11:30 Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Skóbúnaðurinn umdeildi er stöðugt á tískupallinum. 26. febrúar 2017 22:30 Flip flop skór með hæl Skóbúnaður á sýningu Rihönnu fyrir Fenty Puma vakti athygli. 12. september 2017 20:00 Crocs skór á tískupallinn Christopher Kane klæddi fyrirsætur sínar í athyglisverðan skóbúnað. 20. september 2016 08:45 Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour
Furðulegustu skór tískupallana Sumarið 2017 verður án efa fjölbreytt þegar kemur að skótískunni. 9. október 2016 11:30
Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Skóbúnaðurinn umdeildi er stöðugt á tískupallinum. 26. febrúar 2017 22:30
Flip flop skór með hæl Skóbúnaður á sýningu Rihönnu fyrir Fenty Puma vakti athygli. 12. september 2017 20:00
Crocs skór á tískupallinn Christopher Kane klæddi fyrirsætur sínar í athyglisverðan skóbúnað. 20. september 2016 08:45