Að sjálfsögðu voru fyrirsæturnar á sýningunni hans í London í dag klæddar í þessa forlátu plastsandala, að vísu skreyttar litríkum demöntum og í mismunandi litum.
Er það bara við eða er þetta ekki alveg jafn ljótt og þetta var á tískupallinum í fyrra? Getur verið að Kane sé að takast áætlunarverkið?
Kannski er bara best að spá þessum skóm góðu lífi næsta sumar ... eða hvað?

