Mynstur, gallaefni og óvenjulegar litasamsetningar í London Ritstjórn skrifar 19. september 2017 13:15 Glamour/Getty Götustíllinn í London er einn sá allra skemmtilegasti af tískuvikunum, en fólkið þar er einstaklega fallega klætt og allir hafa sinn karakter. Fólkið er ekki hrætt við að standa út úr. Hins vegar er gaman að sjá nokkrar lykilflíkur vetrarins, eins og köflótta plastkápan frá Calvin Klein, og mynstraða Etro jakkann og rautt frá toppi til táar. Tökum þessar týpur til fyrirmyndar og skulum við ekki vera hrædd við að prófa okkur áfram. Næst færir tískuvikan sig til Mílanó í Ítalíu og verður skemmtilegt hvernig fólkið klæðir sig þar. Mest lesið Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour
Götustíllinn í London er einn sá allra skemmtilegasti af tískuvikunum, en fólkið þar er einstaklega fallega klætt og allir hafa sinn karakter. Fólkið er ekki hrætt við að standa út úr. Hins vegar er gaman að sjá nokkrar lykilflíkur vetrarins, eins og köflótta plastkápan frá Calvin Klein, og mynstraða Etro jakkann og rautt frá toppi til táar. Tökum þessar týpur til fyrirmyndar og skulum við ekki vera hrædd við að prófa okkur áfram. Næst færir tískuvikan sig til Mílanó í Ítalíu og verður skemmtilegt hvernig fólkið klæðir sig þar.
Mest lesið Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Hubert de Givenchy deyr 91 árs að aldri Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Nýr yfirhönnuður Louis Vuitton Glamour Hver stund er dýrmæt Glamour Flottustu búningar íslenska landsliðsins frá upphafi Glamour