Rihanna og Kendall Jenner eru með hausttískuna á hreinu Ritstjórn skrifar 1. september 2017 10:30 Glamour/Getty Það er augljóst að gallaefni er mikið í tísku og stjörnurnar Rihanna og Kendall Jenner eru algjörlega sammála því. Með stuttu millibili hafa þær báðar sést í gallaefni frá toppi til táar. Rihanna valdi sér aðeins dekkri lit og klæddist rauðum opnum hælum við, þegar hún var í London á dögunum. Útlit Kendall var aðeins meira í anda tíunda áratugarins, en hún var í ljósara gallaefni og támjóum stígvélum. Gallajakkinn hennar svipar mikið til Balenciaga jakkans, sem er svo skemmtilega öðruvísi. Einnig höfum við séð nokkrar skemmtilegar útgáfur af þessum ,,galla" á tískuvikunni í Stokkhólmi. Glamour fjallar einmitt mikið um einkennisbúning haustsins, gallaefnið í nýjasta tölublaði Glamour. Hefur þú tryggt þér eintak? Glamour/Skjáskot Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour
Það er augljóst að gallaefni er mikið í tísku og stjörnurnar Rihanna og Kendall Jenner eru algjörlega sammála því. Með stuttu millibili hafa þær báðar sést í gallaefni frá toppi til táar. Rihanna valdi sér aðeins dekkri lit og klæddist rauðum opnum hælum við, þegar hún var í London á dögunum. Útlit Kendall var aðeins meira í anda tíunda áratugarins, en hún var í ljósara gallaefni og támjóum stígvélum. Gallajakkinn hennar svipar mikið til Balenciaga jakkans, sem er svo skemmtilega öðruvísi. Einnig höfum við séð nokkrar skemmtilegar útgáfur af þessum ,,galla" á tískuvikunni í Stokkhólmi. Glamour fjallar einmitt mikið um einkennisbúning haustsins, gallaefnið í nýjasta tölublaði Glamour. Hefur þú tryggt þér eintak? Glamour/Skjáskot
Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour