Flauelið er komið til að vera Ritstjórn skrifar 1. september 2017 20:00 Marc Jacobs Glamour/Getty Eitt af aðal, og að okkar mati, skemmtilegustu efnum haustsins er gamla góða flauelið. Flauel var mjög áberandi á tískupöllunum og virðist það hægt og hægt vera að detta inn í búðir hér á landi. Flauelið var mjög mikið í brúnum og vínrauðum litum og allur gangur á því hvort það var fínt eða gróft flauel. Möguleikarnir eru greinilega endalausir. Ef þú ert hrædd/ur við þetta efni þá kemur það vel út með látlausum fylgihlutum. Flauelsbuxur með hvítum stuttermabol og smá hælum mun alltaf koma vel út. Taktu innblástur frá tískupöllunum eða fyrirsætunni Bella Hadid, því flauelið er komið til að vera. KenzoDries Van NotenPaul & JoeNina RicciLemaireTory BurchPrada A post shared by Bella Hadid (@bellahadid) on Aug 19, 2017 at 8:48pm PDT Mest lesið MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Skrautlegir skór og síðar yfirhafnir í París Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour
Eitt af aðal, og að okkar mati, skemmtilegustu efnum haustsins er gamla góða flauelið. Flauel var mjög áberandi á tískupöllunum og virðist það hægt og hægt vera að detta inn í búðir hér á landi. Flauelið var mjög mikið í brúnum og vínrauðum litum og allur gangur á því hvort það var fínt eða gróft flauel. Möguleikarnir eru greinilega endalausir. Ef þú ert hrædd/ur við þetta efni þá kemur það vel út með látlausum fylgihlutum. Flauelsbuxur með hvítum stuttermabol og smá hælum mun alltaf koma vel út. Taktu innblástur frá tískupöllunum eða fyrirsætunni Bella Hadid, því flauelið er komið til að vera. KenzoDries Van NotenPaul & JoeNina RicciLemaireTory BurchPrada A post shared by Bella Hadid (@bellahadid) on Aug 19, 2017 at 8:48pm PDT
Mest lesið MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Adidas Originals x Alexander Wang: Draumur hjólreiðamannsins Glamour Skrautlegir skór og síðar yfirhafnir í París Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour