Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Rómantík Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Ertu drusla? Glamour „Þetta snýst ekki bara um mig, heldur okkur öll“ Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Rómantík Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Ertu drusla? Glamour „Þetta snýst ekki bara um mig, heldur okkur öll“ Glamour