Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour 5 leiðir til að byrja daginn betur Glamour Krónprinsessan klæddist H&M Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Síðar kápur og hlýir jakkar Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Skær maskari hjá Dries Van Noten Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið Gisele trylltist í stúkunni þegar sigurinn var í höfn Glamour Stjörnurnar mættu á Erdem x H&M í L.A Glamour 5 leiðir til að byrja daginn betur Glamour Krónprinsessan klæddist H&M Glamour Þykk hárbönd og úfið hár Glamour Breytti gömlu iðnaðarhúsnæði í hlýlegt heimili Glamour Síðar kápur og hlýir jakkar Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Glamour Skær maskari hjá Dries Van Noten Glamour