Eiga von á sínu þriðja barni Ritstjórn skrifar 4. september 2017 10:24 Glamour/Getty Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina. Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Velkomin í Tommyland Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Krónprinsessan klæddist H&M Glamour
Það er von á nýjum einstakling í konungsfjölskylduna í Bretlandi, en Katrín hertogaynja af Cambridge á von á sínu þriðja barni. Fyrir eiga þau soninn George, fjögurra ára og Charlotte, tveggja ára. Katrín hefur átt erfitt með fyrri meðgöngur og það virðist vera sama sagan í þetta skiptið, en eins og er liggur hún á Kensington-spítala. Óskum konungsfjölskyldunni innilega til hamingju með viðbótina.
Mest lesið Frábærar hugmyndir að konudagsgjöfum Glamour Rauðar varir eiga alltaf við Glamour Akkúrat opnar í miðbænum Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Síðkjólar og demantar á konunglegri frumsýningu Glamour Haustleg vortíska í Tokyo Glamour Velkomin í Tommyland Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Eyeliner trixið sem breytir öllu Glamour Krónprinsessan klæddist H&M Glamour