Danir sýndu allar sínar bestu hliðar í Armeníu | Öll úrslit kvöldsins í undankeppni HM Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. september 2017 21:00 Thomas Delaney skoraði þrennu fyrir Danmörku gegn Armeníu. Vísir/Getty Níu leikir fóru fram í undankeppni HM 2018 í dag.Heimsmeistarar Þjóðverja rúlluðu yfir Norðmenn, 6-0, í Stuttgart. Þýskaland er með 24 stig á toppi C-riðils, fimm stigum á undan N-Írum sem unnu 2-0 sigur á Tékklandi í kvöld. West Brom-mennirnir Jonny Evans og Chris Brunt skoruðu mörk N-Írlands sem er öruggt með 2. sætið í riðlinum og þar með sæti í umspili um sæti á HM. Þá vann Aserbaísjan 5-1 sigur á San Marinó. Aserar eru í 3. sæti riðilsins, fyrir ofan bæði Tékka og Norðmenn. Thomas Delaney skoraði þrennu þegar Danmörk vann 1-4 útisigur á Armeníu í E-riðli. Christian Eriksen var einnig á skotskónum en hann skoraði með fallegu skoti beint úr aukaspyrnu. Í sama riðli vann Pólland 3-0 sigur á Kasakstan og Svartfjallaland bar sigurorð af Rúmeníu, 1-0. Pólverjar eru með 19 stig á toppi E-riðils. Danir eru með 16 stig í 2. sætinu, jafn mörg og Svartfellingar sem eru í sætinu fyrir neðan. Danmörk og Svartfjallaland mætast í næstu umferð undankeppninnar.Marcus Rashford tryggði Englandi 2-1 sigur á Slóvakíu í F-riðli. Englendingar eru með 20 stig á toppi riðilsins en spennan um 2. sætið er mikil. Slóvenía vann 4-0 sigur á Litháen í kvöld og Skotland lagði Möltu að velli, 2-0. Bæði Slóvenar og Skotar eru með 14 stig í 3.-4. sæti riðilsins, einu stigi á eftir Slóvökum sem eru með 15 stig í 2. sætinu. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rashford í aðalhlutverki í sigri Englendinga á Slóvökum Englendingar fóru langt með að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi með 2-1 sigri á Slóvökum á Wembley í F-riðli undankeppninnar í kvöld. 4. september 2017 20:45 Þjóðverjar nánast komnir til Rússlands eftir stórsigur á lærisveinum Lars Þjóðverjar rústuðu Norðmönnum, 6-0, í Stuttgart í C-riðli undankeppni HM í kvöld. 4. september 2017 20:30 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Níu leikir fóru fram í undankeppni HM 2018 í dag.Heimsmeistarar Þjóðverja rúlluðu yfir Norðmenn, 6-0, í Stuttgart. Þýskaland er með 24 stig á toppi C-riðils, fimm stigum á undan N-Írum sem unnu 2-0 sigur á Tékklandi í kvöld. West Brom-mennirnir Jonny Evans og Chris Brunt skoruðu mörk N-Írlands sem er öruggt með 2. sætið í riðlinum og þar með sæti í umspili um sæti á HM. Þá vann Aserbaísjan 5-1 sigur á San Marinó. Aserar eru í 3. sæti riðilsins, fyrir ofan bæði Tékka og Norðmenn. Thomas Delaney skoraði þrennu þegar Danmörk vann 1-4 útisigur á Armeníu í E-riðli. Christian Eriksen var einnig á skotskónum en hann skoraði með fallegu skoti beint úr aukaspyrnu. Í sama riðli vann Pólland 3-0 sigur á Kasakstan og Svartfjallaland bar sigurorð af Rúmeníu, 1-0. Pólverjar eru með 19 stig á toppi E-riðils. Danir eru með 16 stig í 2. sætinu, jafn mörg og Svartfellingar sem eru í sætinu fyrir neðan. Danmörk og Svartfjallaland mætast í næstu umferð undankeppninnar.Marcus Rashford tryggði Englandi 2-1 sigur á Slóvakíu í F-riðli. Englendingar eru með 20 stig á toppi riðilsins en spennan um 2. sætið er mikil. Slóvenía vann 4-0 sigur á Litháen í kvöld og Skotland lagði Möltu að velli, 2-0. Bæði Slóvenar og Skotar eru með 14 stig í 3.-4. sæti riðilsins, einu stigi á eftir Slóvökum sem eru með 15 stig í 2. sætinu.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Rashford í aðalhlutverki í sigri Englendinga á Slóvökum Englendingar fóru langt með að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi með 2-1 sigri á Slóvökum á Wembley í F-riðli undankeppninnar í kvöld. 4. september 2017 20:45 Þjóðverjar nánast komnir til Rússlands eftir stórsigur á lærisveinum Lars Þjóðverjar rústuðu Norðmönnum, 6-0, í Stuttgart í C-riðli undankeppni HM í kvöld. 4. september 2017 20:30 Mest lesið Musk og Schwarzenegger sendu Hafþóri Júlíusi hamingjuóskir Sport Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram Fótbolti „Þeir refsuðu okkur í dag“ Fótbolti „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ Fótbolti „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Fótbolti Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn Fótbolti Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú Fótbolti „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Fótbolti Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Íslenski boltinn Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Fótbolti Fleiri fréttir Rashford mátaði treyjuna í leik sem átti ekki að fara fram „Þeir refsuðu okkur í dag“ Evrópumót kvenna aldrei betur sótt en nú „Þurftum að fá aðeins ferskt blóð inn í þetta“ „Það er að kosta okkur mikið að nýta ekki færin“ Rúnar Kristinsson: Glaðir með stigið Skrifaði undir nýjan samning eftir að hafa verið svo gott sem farinn „Ég klikka ekki á tveimur vítaspyrnum í röð“ Uppgjörið: Fram - Víkingur 2-2 | Kennie Chopart stal stigi fyrir Fram Uppgjörið: Valur - FH 3-1 | Pedersen jafnaði markametið og Valur á toppinn Luiz Diaz til Bayern Englendingar Evrópumeistarar eftir vítaspyrnukeppni Æfingaleikur United betur sóttur en úrslitaleikur HM Sjáðu mörkin úr Sumardeildinni í gær Arsenal hafði betur í Singapúr Uppgjörið: Vestri - ÍBV 2-0 | Fyrsti sigur Vestra síðan 15. júní PSG semja við væntanlegan eftirmann Donnarumma Joao Felix til liðs við Ronaldo hjá Al Nassr Bíða enn eftir Mbeumo Píndi sig í gegnum beinbrot eftir læknamistök United aftur á sigurbraut Tveir á spítala eftir slagsmál og flugeldum skotið á milli stuðningsmanna City að kaupa fyrrum leikmann sinn fyrir metfé Sumardeildin hófst á stórsigri Gerðu tvö jafntefli gegn C-deildarliðum á einum degi Halldór Árnason: „3-3 hefði verið nærri lagi“ „Boltinn vildi ekki inn í dag“ Yfir þrjúþúsund manns á Meistaravöllum:„Albestu stuðningsmenn á Íslandi“ Arsenal staðfestir komu Gyökeres Fylgdi þrennuni eftir með marki í dramatískum sigri Sjá meira
Rashford í aðalhlutverki í sigri Englendinga á Slóvökum Englendingar fóru langt með að tryggja sér sæti á HM í Rússlandi með 2-1 sigri á Slóvökum á Wembley í F-riðli undankeppninnar í kvöld. 4. september 2017 20:45
Þjóðverjar nánast komnir til Rússlands eftir stórsigur á lærisveinum Lars Þjóðverjar rústuðu Norðmönnum, 6-0, í Stuttgart í C-riðli undankeppni HM í kvöld. 4. september 2017 20:30