Westwood stal senunni í Berlin Ritstjórn skrifar 5. september 2017 20:00 Glamour/Getty Pönkdrottningin Vivienne Westwood var sannkallaður senuþjófur á Bread and Butter tískuvikunni sem fór fram í Berlín um helgina. Þar hélt fatahönnuðurinn fyrirlestur fyrir áhugasama sem sló í gegn en hún hefur farið mikinn undanfarið þar sem hún talar um áhrif tískuheimsins á umhverfis og mikilvægi þess að draga úr sóun og mengun svo eitthvað sé nefnt. Að sjálfsögðu lét Westwood fötin sem hún klæddist tala sínu máli en hún var í stuttermabol með þeim einföldu skilaboðum að kaupa minn eða "buy less". Westwood er alltaf með puttana á púlsinum. Glamour/Getty Mest lesið Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour 100.000 króna förðunarnámskeið með Kim Kardashian Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Aðstoðaði Spencer við að fá fimmfalt hærri laun Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour
Pönkdrottningin Vivienne Westwood var sannkallaður senuþjófur á Bread and Butter tískuvikunni sem fór fram í Berlín um helgina. Þar hélt fatahönnuðurinn fyrirlestur fyrir áhugasama sem sló í gegn en hún hefur farið mikinn undanfarið þar sem hún talar um áhrif tískuheimsins á umhverfis og mikilvægi þess að draga úr sóun og mengun svo eitthvað sé nefnt. Að sjálfsögðu lét Westwood fötin sem hún klæddist tala sínu máli en hún var í stuttermabol með þeim einföldu skilaboðum að kaupa minn eða "buy less". Westwood er alltaf með puttana á púlsinum. Glamour/Getty
Mest lesið Viltu náttúrulega lengri augnhár? Glamour 100.000 króna förðunarnámskeið með Kim Kardashian Glamour Fatalína Magneu fyrir Club Monaco vekur mikla athygli Glamour Aðstoðaði Spencer við að fá fimmfalt hærri laun Glamour Situr fyrir í íbúð Coco Chanel Glamour Fataskápur Díönu prinsessu verður opnaður á nýrri sýningu Glamour Pastellitir og dýramynstur fyrir karlana Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Bella Hadid mun ganga í Victoria's Secret tískusýningunni Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour