Sýrland í umspil um sæti á HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 5. september 2017 19:30 Sýrlendingar fagna marki í undankeppninni. Vísir/getty Sýrland komst í dag í umspil fyrir lokakeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Rússlandi næsta sumar. Sýrlendingar hafa aldrei komist í lokakeppnina, en hafa einu sinni áður komist í umspil. Ef Sýrland hefði unnið Íran í dag, og Suður-Kóreu mistekist að vinna Úsbekistan, þá hefði liðið náð öðru sæti riðilsins og tryggt sér sæti í lokakeppninni. Það leit allt út fyrir að draumarnir myndu rætast þegar Tamer Haj Mohamad kom Sýrlandi yfir snemma leiks. Íran náði hins vegar að jafna fyrir lok fyrri hálfleiks. Þeir skoruðu aftur í þeim seinni, en Sýrlendingar náðu að jafna og urðu úrslitin 2-2. Sýrland lennti því í þriðja sæti riðilsins sem tryggði þeim sæti í umspili þar sem liðið mætir annað hvort Áströlum eða Sádí Arabíu. Stríð geysar yfir í Sýrlandi, og hefur gert síðustu sex ár. Sýrlenska knattspyrnusambandið á ekkert lausafé og liðið neyðist til þess að spila heimaleiki sína í Malasíu, 22.500 kílómetra í burtu frá heimalandinu. Því er í raun ótrúlegt hversu góðum árangri liðið hefur náð undir svo erfiðum kringumstæðum.Contact in Damascus has sent me pictures from this afternoon. City at a standstill for Iran v Syria game, people watching on big screens. pic.twitter.com/DK6PrUe5dz — Richard Conway (@richard_conway) September 5, 2017 HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Vopnahlé í Suður-Sýrlandi tekið gildi Vopnahléð, sem samkomulag náðist um fyrir tilstilli Rússa og Bandaríkjamanna, er enn ein tilraunin til að stilla til friðar í stríðinu í Sýrlandi sem geisað hefur í sex ár 9. júlí 2017 10:51 UNESCO vill byggja Gömlu borgina í Aleppó upp eftir teikningum Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, vill byggja hina svokölluðu Gömlu borg í Aleppó upp á ný. Borgin er í rústum eins og stendur vegna sýrlensku borgarastyrjaldarinnar. Þúsundir borgara hafa látið lífið í átökum og margfalt fleiri hafa flúið borgina. 4. ágúst 2017 06:00 Assad-liðar rjúfa þriggja ára umsátur ISIS um Deir Ezzor Talið er að rúmlega 90 þúsund manns hafi haldið til á umræðasvæði stjórnarhersins á meðan á umsátrinu stóð. 5. september 2017 12:00 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira
Sýrland komst í dag í umspil fyrir lokakeppni Heimsmeistaramótsins í knattspyrnu í Rússlandi næsta sumar. Sýrlendingar hafa aldrei komist í lokakeppnina, en hafa einu sinni áður komist í umspil. Ef Sýrland hefði unnið Íran í dag, og Suður-Kóreu mistekist að vinna Úsbekistan, þá hefði liðið náð öðru sæti riðilsins og tryggt sér sæti í lokakeppninni. Það leit allt út fyrir að draumarnir myndu rætast þegar Tamer Haj Mohamad kom Sýrlandi yfir snemma leiks. Íran náði hins vegar að jafna fyrir lok fyrri hálfleiks. Þeir skoruðu aftur í þeim seinni, en Sýrlendingar náðu að jafna og urðu úrslitin 2-2. Sýrland lennti því í þriðja sæti riðilsins sem tryggði þeim sæti í umspili þar sem liðið mætir annað hvort Áströlum eða Sádí Arabíu. Stríð geysar yfir í Sýrlandi, og hefur gert síðustu sex ár. Sýrlenska knattspyrnusambandið á ekkert lausafé og liðið neyðist til þess að spila heimaleiki sína í Malasíu, 22.500 kílómetra í burtu frá heimalandinu. Því er í raun ótrúlegt hversu góðum árangri liðið hefur náð undir svo erfiðum kringumstæðum.Contact in Damascus has sent me pictures from this afternoon. City at a standstill for Iran v Syria game, people watching on big screens. pic.twitter.com/DK6PrUe5dz — Richard Conway (@richard_conway) September 5, 2017
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Vopnahlé í Suður-Sýrlandi tekið gildi Vopnahléð, sem samkomulag náðist um fyrir tilstilli Rússa og Bandaríkjamanna, er enn ein tilraunin til að stilla til friðar í stríðinu í Sýrlandi sem geisað hefur í sex ár 9. júlí 2017 10:51 UNESCO vill byggja Gömlu borgina í Aleppó upp eftir teikningum Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, vill byggja hina svokölluðu Gömlu borg í Aleppó upp á ný. Borgin er í rústum eins og stendur vegna sýrlensku borgarastyrjaldarinnar. Þúsundir borgara hafa látið lífið í átökum og margfalt fleiri hafa flúið borgina. 4. ágúst 2017 06:00 Assad-liðar rjúfa þriggja ára umsátur ISIS um Deir Ezzor Talið er að rúmlega 90 þúsund manns hafi haldið til á umræðasvæði stjórnarhersins á meðan á umsátrinu stóð. 5. september 2017 12:00 Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Fleiri fréttir Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira
Vopnahlé í Suður-Sýrlandi tekið gildi Vopnahléð, sem samkomulag náðist um fyrir tilstilli Rússa og Bandaríkjamanna, er enn ein tilraunin til að stilla til friðar í stríðinu í Sýrlandi sem geisað hefur í sex ár 9. júlí 2017 10:51
UNESCO vill byggja Gömlu borgina í Aleppó upp eftir teikningum Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna, UNESCO, vill byggja hina svokölluðu Gömlu borg í Aleppó upp á ný. Borgin er í rústum eins og stendur vegna sýrlensku borgarastyrjaldarinnar. Þúsundir borgara hafa látið lífið í átökum og margfalt fleiri hafa flúið borgina. 4. ágúst 2017 06:00
Assad-liðar rjúfa þriggja ára umsátur ISIS um Deir Ezzor Talið er að rúmlega 90 þúsund manns hafi haldið til á umræðasvæði stjórnarhersins á meðan á umsátrinu stóð. 5. september 2017 12:00