Senuþjófurinn Jennifer Lawrence Ritstjórn skrifar 9. september 2017 08:45 Glamour/Getty Það er nóg að gera hjá leikkonunni Jennifer Lawrence þessa dagana, en hún er upptekin við frunsýningar á myndinni sinni, Mother, bæði í Feneyjum og í London. Kjólarnir sem hún hefur valið sér fyrir tilefnin eru allir mjög fallegir og eiga það sameiginlegt að vera í rómantískum litatónum, með blúndu eða bróderingu. Kvenlegt val hjá Jennifer að þessu sinni. Stíll hennar á ferðalaginu sýnir vel að blómaflíkurnar og kjólarnir geta vel lifað út haustið og mjög töff er að setja blómakjól saman við gróf stígvél. Hér neðar í fréttinni sýnum við hvernig þú getur auðveldlega stolið stílnum af Jennifer. Mest lesið Karen Elson á Íslandi Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour
Það er nóg að gera hjá leikkonunni Jennifer Lawrence þessa dagana, en hún er upptekin við frunsýningar á myndinni sinni, Mother, bæði í Feneyjum og í London. Kjólarnir sem hún hefur valið sér fyrir tilefnin eru allir mjög fallegir og eiga það sameiginlegt að vera í rómantískum litatónum, með blúndu eða bróderingu. Kvenlegt val hjá Jennifer að þessu sinni. Stíll hennar á ferðalaginu sýnir vel að blómaflíkurnar og kjólarnir geta vel lifað út haustið og mjög töff er að setja blómakjól saman við gróf stígvél. Hér neðar í fréttinni sýnum við hvernig þú getur auðveldlega stolið stílnum af Jennifer.
Mest lesið Karen Elson á Íslandi Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Svartklæddur rauður dregill á MTV-verðlaununum Glamour Anna Wintour og Amy Schumer skiptast á hlutverkum Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Boy George, ASAP Rocky og fleiri í vorherferð Dior Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Glæsileg samkvæmisklæði frá Gucci Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour