Perisic framlengir við Inter Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 8. september 2017 16:00 Ivan Perisic hefur verið drjúgur fyrir Inter. vísir/getty Ivan Perisic skrifaði í dag undir nýjan samning við Inter Milan sem heldur honum hjá félaginu til ársins 2022. Króatíski miðjumaðurinn var mikið orðaður við Manchester United í sumar, Jose Mourinho er sagður hafa boðið Frakkan Anthony Martial með í skiptum fyrir Perisic. „Þetta er tilfinningaríkur dagur. Ég er mjög ánægður eftir stressið í sumar,“ sagði Perisic í viðtali við heimasíðu Inter. „Nú getum við haldið fram á veginn og ég er bara að hugsa um Inter. Eftir að skrifa undir er ég bara að hugsa um það sem gerist á vellinum.“ Perisic segir að koma nýs knattspyrnustjóra, Luciano Spaletti, hafi gert útslagið í að tryggja framtíð hans hjá ítalska félaginu. „Ég ræddi við Spaletti á undirbúningstímabilinu og hann sagði að ég gæti orðið enn betri leikmaður undir hans stjórn. Handanovic [markmaður Inter]hafði bara góða hluti að segja af honum frá tíma þeirra saman hjá Udinese.“Ufficiale! Ivan #Perisic con noi fino al 2022!https://t.co/8BNqLx8knn#InterIsComing#FCIMpic.twitter.com/3sCyxmQHF4 — F.C. Internazionale (@Inter) September 8, 2017 Ítalski boltinn Tengdar fréttir Gylfi kemur vel út í þessum samanburði við Króatann Perisic Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í íslenska landsliðinu verða í eldlínunni á Laugardalsvellinum í kvöld þegar stórlið Króata kemur í heimsókn. 11. júní 2017 14:00 Perisic ekki á förum frá Inter Ivan Perisic á í viðræðum við Inter um nýjan samning. 4. ágúst 2017 12:00 Telur Perisic fullkominn fyrir Manchester United Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United er spenntur fyrir mögulegum kaupum á Króatanum. 16. júní 2017 16:00 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Í beinni: Fiorentina - Empoli | Gerir Albert löndum sínum greiða? Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun Sjá meira
Ivan Perisic skrifaði í dag undir nýjan samning við Inter Milan sem heldur honum hjá félaginu til ársins 2022. Króatíski miðjumaðurinn var mikið orðaður við Manchester United í sumar, Jose Mourinho er sagður hafa boðið Frakkan Anthony Martial með í skiptum fyrir Perisic. „Þetta er tilfinningaríkur dagur. Ég er mjög ánægður eftir stressið í sumar,“ sagði Perisic í viðtali við heimasíðu Inter. „Nú getum við haldið fram á veginn og ég er bara að hugsa um Inter. Eftir að skrifa undir er ég bara að hugsa um það sem gerist á vellinum.“ Perisic segir að koma nýs knattspyrnustjóra, Luciano Spaletti, hafi gert útslagið í að tryggja framtíð hans hjá ítalska félaginu. „Ég ræddi við Spaletti á undirbúningstímabilinu og hann sagði að ég gæti orðið enn betri leikmaður undir hans stjórn. Handanovic [markmaður Inter]hafði bara góða hluti að segja af honum frá tíma þeirra saman hjá Udinese.“Ufficiale! Ivan #Perisic con noi fino al 2022!https://t.co/8BNqLx8knn#InterIsComing#FCIMpic.twitter.com/3sCyxmQHF4 — F.C. Internazionale (@Inter) September 8, 2017
Ítalski boltinn Tengdar fréttir Gylfi kemur vel út í þessum samanburði við Króatann Perisic Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í íslenska landsliðinu verða í eldlínunni á Laugardalsvellinum í kvöld þegar stórlið Króata kemur í heimsókn. 11. júní 2017 14:00 Perisic ekki á förum frá Inter Ivan Perisic á í viðræðum við Inter um nýjan samning. 4. ágúst 2017 12:00 Telur Perisic fullkominn fyrir Manchester United Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United er spenntur fyrir mögulegum kaupum á Króatanum. 16. júní 2017 16:00 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Íslenski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Enski boltinn Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Fótbolti Brynjar studdur af KSÍ en Willum af Sundsambandinu Sport Fleiri fréttir Í beinni: Vestri - Breiðablik | Toppliðið gegn meisturunum Í beinni: FH - FHL | Nýja liðið í leit að fyrsta markinu Hlutir sem Skagamenn sætta sig alls ekki við Í beinni: Bournemouth - Man. Utd | Lengi án sigurs Í beinni: Fiorentina - Empoli | Gerir Albert löndum sínum greiða? Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann „Hún er klárlega skemmtikraftur“ Leikbann á versta tíma en Kane lofar því að fagna meira en allir í liðinu Spila allar í takkaskóm fyrir konur Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Börsungar bikarmeistarar eftir framlengingu Varamennirnir sáu um ótrúlega endurkomu Ísaks og félaga Hollywood-liðið komið upp í B-deild Ismaila Sarr allt í öllu er Palace komst í úrslit Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun Sjá meira
Gylfi kemur vel út í þessum samanburði við Króatann Perisic Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í íslenska landsliðinu verða í eldlínunni á Laugardalsvellinum í kvöld þegar stórlið Króata kemur í heimsókn. 11. júní 2017 14:00
Perisic ekki á förum frá Inter Ivan Perisic á í viðræðum við Inter um nýjan samning. 4. ágúst 2017 12:00
Telur Perisic fullkominn fyrir Manchester United Fyrrverandi knattspyrnustjóri Manchester United er spenntur fyrir mögulegum kaupum á Króatanum. 16. júní 2017 16:00