Kom Friðriki Ómar á óvart hvað Friðrik Dór á mikið af flottum lögum Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 8. september 2017 21:37 Uppselt er á báða tónleika Friðriks Dórs í Hörpu á morgun. Vísir/ Óskar P. Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór heldur tvenna tónleika í Eldborg í Hörpu á morgun þar sem hann kemur fram með hljómsveit og bakröddum. Ísland í dag kíkti á æfingu hjá Frikka í dag og kvaðst hann hlakka mikið til morgundagsins. „Ég hlakka bara rosalega mikið. Þetta eru held ég 20 lög svo það er meira en ég er vanur og margt að hugsa um,“ sagði Frikki sem mun ekki bara syngja á morgun heldur líka taka nokkur dansspor. „Ég er drullustressaður en líka spenntur.“ Spurningin er samt hvort það sé ekki mesta pressan á hljóðmanninum í Hörpu á morgun eftir tækniklúðrið á tónleikum Rásar 2 á menningarnótt þegar Frikki tók lagið þar. „Jú, ég er búinn að ná að koma því þannig fyrir að það er ekkert mér að kenna. Þetta er allt á hljóðmönnunum ef ég er eitthvað að skíta á mig,“ sagði Frikki léttur. Friðrik Ómar sér um uppsetningu tónleikanna. Hann segir það frábært að vinna með öllu fólkinu sem kemur að þeim. „Svo held ég að það kom fólki líka á óvart hvað hann á mikið af flottum lögum. Það kom allavega mér á óvart. Við æfðum fyrst hittarana en svo komu öll hin lögin og þau eru bara geðveik.“ Fyrri tónleikarnir hefjast klukkan 16 og þeir seinni klukkan 20 en uppselt er á þá báða. Tengdar fréttir Tæknibilun á Menningarnótt: „Það er leiðinlegt að ætla að bjóða upp á gott partý þegar eitthvað misheppnast“ Óli Palli segir að vandamálið hafi verið tvennum toga; rafmagnið hafi slegið út og síðan hafi Friðrik Dór átt í erfiðleikum með tæknibúnaðinn sinn, svo kallað innra eyra, sem var á hans vegum. 20. ágúst 2017 21:00 Tækniklúður á Menningarnótt: Almenningur fann til með Friðriki Dór á tónleikum Rásar 2 Mörgum finnst þetta ekki vera boðlegt og nefna að tónlistaratriðin skili sér herfilega í sjónvarpinu. 19. ágúst 2017 22:12 Svona stóð Frikki Dór sig fyrir tíu dögum á Fiskideginum mikla Söngvarinn Friðrik Dór átti í erfiðleikum með tæknibúnaðinn sinn, svo kallað innra eyra, á stórtónleikum Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt á laugardagskvöldið. 22. ágúst 2017 10:30 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór heldur tvenna tónleika í Eldborg í Hörpu á morgun þar sem hann kemur fram með hljómsveit og bakröddum. Ísland í dag kíkti á æfingu hjá Frikka í dag og kvaðst hann hlakka mikið til morgundagsins. „Ég hlakka bara rosalega mikið. Þetta eru held ég 20 lög svo það er meira en ég er vanur og margt að hugsa um,“ sagði Frikki sem mun ekki bara syngja á morgun heldur líka taka nokkur dansspor. „Ég er drullustressaður en líka spenntur.“ Spurningin er samt hvort það sé ekki mesta pressan á hljóðmanninum í Hörpu á morgun eftir tækniklúðrið á tónleikum Rásar 2 á menningarnótt þegar Frikki tók lagið þar. „Jú, ég er búinn að ná að koma því þannig fyrir að það er ekkert mér að kenna. Þetta er allt á hljóðmönnunum ef ég er eitthvað að skíta á mig,“ sagði Frikki léttur. Friðrik Ómar sér um uppsetningu tónleikanna. Hann segir það frábært að vinna með öllu fólkinu sem kemur að þeim. „Svo held ég að það kom fólki líka á óvart hvað hann á mikið af flottum lögum. Það kom allavega mér á óvart. Við æfðum fyrst hittarana en svo komu öll hin lögin og þau eru bara geðveik.“ Fyrri tónleikarnir hefjast klukkan 16 og þeir seinni klukkan 20 en uppselt er á þá báða.
Tengdar fréttir Tæknibilun á Menningarnótt: „Það er leiðinlegt að ætla að bjóða upp á gott partý þegar eitthvað misheppnast“ Óli Palli segir að vandamálið hafi verið tvennum toga; rafmagnið hafi slegið út og síðan hafi Friðrik Dór átt í erfiðleikum með tæknibúnaðinn sinn, svo kallað innra eyra, sem var á hans vegum. 20. ágúst 2017 21:00 Tækniklúður á Menningarnótt: Almenningur fann til með Friðriki Dór á tónleikum Rásar 2 Mörgum finnst þetta ekki vera boðlegt og nefna að tónlistaratriðin skili sér herfilega í sjónvarpinu. 19. ágúst 2017 22:12 Svona stóð Frikki Dór sig fyrir tíu dögum á Fiskideginum mikla Söngvarinn Friðrik Dór átti í erfiðleikum með tæknibúnaðinn sinn, svo kallað innra eyra, á stórtónleikum Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt á laugardagskvöldið. 22. ágúst 2017 10:30 Mest lesið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Tæknibilun á Menningarnótt: „Það er leiðinlegt að ætla að bjóða upp á gott partý þegar eitthvað misheppnast“ Óli Palli segir að vandamálið hafi verið tvennum toga; rafmagnið hafi slegið út og síðan hafi Friðrik Dór átt í erfiðleikum með tæknibúnaðinn sinn, svo kallað innra eyra, sem var á hans vegum. 20. ágúst 2017 21:00
Tækniklúður á Menningarnótt: Almenningur fann til með Friðriki Dór á tónleikum Rásar 2 Mörgum finnst þetta ekki vera boðlegt og nefna að tónlistaratriðin skili sér herfilega í sjónvarpinu. 19. ágúst 2017 22:12
Svona stóð Frikki Dór sig fyrir tíu dögum á Fiskideginum mikla Söngvarinn Friðrik Dór átti í erfiðleikum með tæknibúnaðinn sinn, svo kallað innra eyra, á stórtónleikum Rásar 2 á Arnarhóli á Menningarnótt á laugardagskvöldið. 22. ágúst 2017 10:30