Úr pinnahælum í strigaskó Ritstjórn skrifar 30. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Melania Trump, forsetafrú, varð harðlega gagnrýnd á dögunum fyrir skóval sitt. Var hún á leiðinni til Texas að heimsækja fórnarlömb fellibylsins Harvey, og klæddist pinnahælum á leið inn í forsetaþyrluna. Samfélagsmiðlar loguðu af athugasemdum um skóvalið, og þóttu snákaskins pinnahælarnir mjög ópraktískir í þessa ferð. Þegar hún lenti í Texas, var hún hins vegar búin að skipta yfir í Stan Smith strigaskó frá Adidas og setti á sig derhúfu. Hún hefur augljóslega séð að sér forsetafrúin. Glamour/Skjáskot Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour
Melania Trump, forsetafrú, varð harðlega gagnrýnd á dögunum fyrir skóval sitt. Var hún á leiðinni til Texas að heimsækja fórnarlömb fellibylsins Harvey, og klæddist pinnahælum á leið inn í forsetaþyrluna. Samfélagsmiðlar loguðu af athugasemdum um skóvalið, og þóttu snákaskins pinnahælarnir mjög ópraktískir í þessa ferð. Þegar hún lenti í Texas, var hún hins vegar búin að skipta yfir í Stan Smith strigaskó frá Adidas og setti á sig derhúfu. Hún hefur augljóslega séð að sér forsetafrúin. Glamour/Skjáskot
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Segist hafa sofið hjá Kim og Khloe Glamour Ilmvatnsglasið eins og köttur Glamour Inga Eiríks nýtt andlit Feel Iceland Glamour Margot Robbie er óþekkjanleg sem Tonya Harding Glamour Sjónvarpsmynd um líf Britney Spears í vinnslu Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour Mæðgurnar Beyoncé og Blue Ivy í stíl í Gucci Glamour Bestu hrekkjavökubúningar stjarnanna Glamour Best klæddu stjörnurnar á AMA verðlaunahátíðinni Glamour