Emil fékk hláturskast: Verður hörkubarátta Dagur Lárusson skrifar 31. ágúst 2017 15:00 Emil Hallfreðsson telur að íslenska landsliðið eigi góða möguleika í leik sínum gegn Finnum í undankeppni HM 2018 sem fer fram á laugardaginn í Helsinki. Emil og liðsfélagar hans æfðu í morgun og svöruðu spurningum fréttamanna. „Ég held að riðillinn sýni það að við eigum góða möguleika enda erum við með mun fleiri stig heldur en þeir. Við höfum staðið okkur vel,“ sagði Emil í viðtali við Arnar Björnsson í morgun. Hann man þó eftir leiknum í Laugardalnum þar sem hann segir að liðið hafi verið heppið að sleppa með sigur. „Við verðum að muna hvernig þetta var í Laugardalnum, við vorum í raun bara í tómu veseni og vorum mjög heppnir með að hafa tekið sigur. Þess vegna verðum við að vera á tánum ef við ætlum að taka þrjú stig hérna.“ Emil telur sig ekki finna fyrir miklum mun á undirbúningi fyrir þennan leik og fyrir leiki á EM. „Nei í rauninni ekki, þetta er bara mjög svipað ef ég á að segja eins og er. Heimir og Helgi eru bara með þetta í góðum gír þannig ég sé ekki mikinn mun.“ Aðspurður út í það hvort að sjálfstraust liðsins hafi aukist eftir EM sagði Emil það ekki hafa breyst mikið enda hafi hópurinn alltaf haft mikið sjálfstraut undanfarin ári. „Það gæti vel verið en ég tel þó að sjálfstraustið hafi verið nokkuð gott undanfarin ár.“ „Við þurfum bara að mæta þeim alls staðar á vellinum, þetta verður hörkubarátta. Við höfum heyrt að þeir séu búnir að taka inn einhverja stóra og sterka leikmenn, sem verður þó ekkert verra fyrir okkur enda erum við alltaf klárir í baráttuna,“ sagði Emil. Emil og Arnar Björnsson voru greinilega báðir í miklum gír í morgun en erfiðlega reyndist að byrja viðtalið þar sem að það var stutt í hláturinn hjá Emil. Það má sjá myndband af því hér að neðan. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Birkir: Terry hefur verið frábær innan sem utan vallar Birkir Bjarnason vonast til að hann fái tækifæri til að sýna og sanna hvað hann getur með Aston Villa í ensku B-deildinni. 31. ágúst 2017 13:00 Fjör í FanZone í Helsinki Íslenskir stuðningsmenn körfuboltalandsliðsins komu saman í miðborg Helsinki og hituðu upp fyrir leikinn við Grikki. Arnar Björnsson og Björn Sigurðsson fönguðu stemninguna. 31. ágúst 2017 13:25 Fótboltalandsliðið líka komið til Helsinki Strákarnir í íslenska fótboltalandsliðinu eru komnir til Finnlands þar sem þeir munu undirbúa sig undir leikina mikilvægu gegn Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM 2018. 28. ágúst 2017 22:00 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Emil Hallfreðsson telur að íslenska landsliðið eigi góða möguleika í leik sínum gegn Finnum í undankeppni HM 2018 sem fer fram á laugardaginn í Helsinki. Emil og liðsfélagar hans æfðu í morgun og svöruðu spurningum fréttamanna. „Ég held að riðillinn sýni það að við eigum góða möguleika enda erum við með mun fleiri stig heldur en þeir. Við höfum staðið okkur vel,“ sagði Emil í viðtali við Arnar Björnsson í morgun. Hann man þó eftir leiknum í Laugardalnum þar sem hann segir að liðið hafi verið heppið að sleppa með sigur. „Við verðum að muna hvernig þetta var í Laugardalnum, við vorum í raun bara í tómu veseni og vorum mjög heppnir með að hafa tekið sigur. Þess vegna verðum við að vera á tánum ef við ætlum að taka þrjú stig hérna.“ Emil telur sig ekki finna fyrir miklum mun á undirbúningi fyrir þennan leik og fyrir leiki á EM. „Nei í rauninni ekki, þetta er bara mjög svipað ef ég á að segja eins og er. Heimir og Helgi eru bara með þetta í góðum gír þannig ég sé ekki mikinn mun.“ Aðspurður út í það hvort að sjálfstraust liðsins hafi aukist eftir EM sagði Emil það ekki hafa breyst mikið enda hafi hópurinn alltaf haft mikið sjálfstraut undanfarin ári. „Það gæti vel verið en ég tel þó að sjálfstraustið hafi verið nokkuð gott undanfarin ár.“ „Við þurfum bara að mæta þeim alls staðar á vellinum, þetta verður hörkubarátta. Við höfum heyrt að þeir séu búnir að taka inn einhverja stóra og sterka leikmenn, sem verður þó ekkert verra fyrir okkur enda erum við alltaf klárir í baráttuna,“ sagði Emil. Emil og Arnar Björnsson voru greinilega báðir í miklum gír í morgun en erfiðlega reyndist að byrja viðtalið þar sem að það var stutt í hláturinn hjá Emil. Það má sjá myndband af því hér að neðan.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Birkir: Terry hefur verið frábær innan sem utan vallar Birkir Bjarnason vonast til að hann fái tækifæri til að sýna og sanna hvað hann getur með Aston Villa í ensku B-deildinni. 31. ágúst 2017 13:00 Fjör í FanZone í Helsinki Íslenskir stuðningsmenn körfuboltalandsliðsins komu saman í miðborg Helsinki og hituðu upp fyrir leikinn við Grikki. Arnar Björnsson og Björn Sigurðsson fönguðu stemninguna. 31. ágúst 2017 13:25 Fótboltalandsliðið líka komið til Helsinki Strákarnir í íslenska fótboltalandsliðinu eru komnir til Finnlands þar sem þeir munu undirbúa sig undir leikina mikilvægu gegn Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM 2018. 28. ágúst 2017 22:00 Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus „Við þurfum annan titil“ Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Jöfnuðu erkifjendurna að stigum á toppnum Tap gegn botnliðinu eftir sigurinn á Víkingum Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Mikael með Mo Salah frammistöðu í sigri Ísak tryggði jafntefli á síðustu stundu Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Áfall fyrir Napoli í titilbaráttunni Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Enn á lyfjum eftir súr töp á ferlinum Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Mark Martinez lyfti Inter á toppinn „Eigum skilið að finna til“ Stefnir í alvöru titilbaráttu á Spáni Sjá meira
Birkir: Terry hefur verið frábær innan sem utan vallar Birkir Bjarnason vonast til að hann fái tækifæri til að sýna og sanna hvað hann getur með Aston Villa í ensku B-deildinni. 31. ágúst 2017 13:00
Fjör í FanZone í Helsinki Íslenskir stuðningsmenn körfuboltalandsliðsins komu saman í miðborg Helsinki og hituðu upp fyrir leikinn við Grikki. Arnar Björnsson og Björn Sigurðsson fönguðu stemninguna. 31. ágúst 2017 13:25
Fótboltalandsliðið líka komið til Helsinki Strákarnir í íslenska fótboltalandsliðinu eru komnir til Finnlands þar sem þeir munu undirbúa sig undir leikina mikilvægu gegn Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM 2018. 28. ágúst 2017 22:00