Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það. Mest lesið Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour
Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það.
Mest lesið Aukið álag á netverslunum bitnar á starfsfólki Glamour Rihanna neglir hvert vetrar trendið á eftir öðru Glamour Skipuleggjendur tískuvikunnar í New York ósáttir með Kanye West Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Givenchy gefur út línu af barnafötum Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Victoria Beckham gefur út förðunarlínu Glamour Katy Perry nuddar salti í sár Taylor Swift Glamour