Rauður áberandi á tískuvikunni í Stokkhólmi Ritstjórn skrifar 31. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það. Mest lesið Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour
Nú fara allar tískuvikurnar að byrja, enda nánast kominn september. Tískuvikan í Stokkhólmi stendur nú yfir og fylgjumst við að sjálfsögðu vel með götutískunni. Er hún ekki alltaf lang skemmtilegust? Rauður er mjög áberandi að þessu sinni, eins og við höfum séð bæði í Kaupmannahöfn og í Osló. Það verður fróðlegt að sjá hvort að liturinn verði ríkjandi í hinum fjórum heimsborgunum, New York, London, Mílanó og París. Köflótt kemur líka sterkt inn og erum við hjá Glamour mjög ánægðar með það.
Mest lesið Taylor Swift komin með nýjan kærasta Glamour Kjólar Díönu prinsessu settir á uppboð Glamour Systurnar Bella og Gigi Hadid saman í Chanel Glamour Blake Lively í neon gulum kjól Glamour Sjöundi áratugurinn áberandi á tískupöllunum Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Glamour Draumaheimur í stuttmynd H&M x Erdem Glamour Skór sem fá þig til að hlæja Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour