Karl Lagerfeld í samstarf við Vans Ritstjórn skrifar 24. ágúst 2017 16:35 Glamour/Getty Það er nánast á hverjum degi sem við segjum frá nýju samstarfi í tískuheiminum, en nýjustu fréttirnar í þeim efnum eru Karl Lagarfeld og Vans. Karl hefur hannað fatnað og skó fyrir hið vinsæla og fræga götumerki. Það verður fróðlegt að sjá hvernig vörurnar munu líta út en Karl Lagerfeld og Vans hafa nokkuð ólíkan stíl. Hins vegar má kannski búa við skemmtilegum efnum og samsetningum, ull og leðri að hætti Karl Lagerfeld. Ætli þetta verði jafn vinsælt og Louis Vuitton x Supreme? Glamour/Skjáskot Mest lesið Að taka stökkið Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Poppum upp kampavínslitinn Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour
Það er nánast á hverjum degi sem við segjum frá nýju samstarfi í tískuheiminum, en nýjustu fréttirnar í þeim efnum eru Karl Lagarfeld og Vans. Karl hefur hannað fatnað og skó fyrir hið vinsæla og fræga götumerki. Það verður fróðlegt að sjá hvernig vörurnar munu líta út en Karl Lagerfeld og Vans hafa nokkuð ólíkan stíl. Hins vegar má kannski búa við skemmtilegum efnum og samsetningum, ull og leðri að hætti Karl Lagerfeld. Ætli þetta verði jafn vinsælt og Louis Vuitton x Supreme? Glamour/Skjáskot
Mest lesið Að taka stökkið Glamour Að verða móðir gjörbreytir lífinu og sjálfsmyndinni Glamour Smekkbuxur fyrir karlmenn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour Poppum upp kampavínslitinn Glamour Berum á okkur andlitsmaska Glamour Skellti sér á skeljarnar á skyndibitastað Glamour Í 100 þúsund króna krumpugalla Glamour Fjölmennt hjá Andreu og Elísabetu Glamour Gucci hættir að nota alvöru loð Glamour