Karl Lagerfeld í samstarf við Vans Ritstjórn skrifar 24. ágúst 2017 16:35 Glamour/Getty Það er nánast á hverjum degi sem við segjum frá nýju samstarfi í tískuheiminum, en nýjustu fréttirnar í þeim efnum eru Karl Lagarfeld og Vans. Karl hefur hannað fatnað og skó fyrir hið vinsæla og fræga götumerki. Það verður fróðlegt að sjá hvernig vörurnar munu líta út en Karl Lagerfeld og Vans hafa nokkuð ólíkan stíl. Hins vegar má kannski búa við skemmtilegum efnum og samsetningum, ull og leðri að hætti Karl Lagerfeld. Ætli þetta verði jafn vinsælt og Louis Vuitton x Supreme? Glamour/Skjáskot Mest lesið Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Rómantík Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Ertu drusla? Glamour „Þetta snýst ekki bara um mig, heldur okkur öll“ Glamour
Það er nánast á hverjum degi sem við segjum frá nýju samstarfi í tískuheiminum, en nýjustu fréttirnar í þeim efnum eru Karl Lagarfeld og Vans. Karl hefur hannað fatnað og skó fyrir hið vinsæla og fræga götumerki. Það verður fróðlegt að sjá hvernig vörurnar munu líta út en Karl Lagerfeld og Vans hafa nokkuð ólíkan stíl. Hins vegar má kannski búa við skemmtilegum efnum og samsetningum, ull og leðri að hætti Karl Lagerfeld. Ætli þetta verði jafn vinsælt og Louis Vuitton x Supreme? Glamour/Skjáskot
Mest lesið Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour „Myndir þú spyrja karlmann að þessu?“ Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Cover Girl kynnir karlkyns talsmann í fyrsta sinn Glamour Óunnar sjálfsmyndir - #BreakYourSelfie Glamour Glamour eftirlæti: Hystory eftir Kristínu Eiríksdóttur Glamour Tyrfingur Tyrfingsson: Rómantík Glamour Vantar ykkur krydd í kynlífið? Glamour Ertu drusla? Glamour „Þetta snýst ekki bara um mig, heldur okkur öll“ Glamour