Karl Lagerfeld í samstarf við Vans Ritstjórn skrifar 24. ágúst 2017 16:35 Glamour/Getty Það er nánast á hverjum degi sem við segjum frá nýju samstarfi í tískuheiminum, en nýjustu fréttirnar í þeim efnum eru Karl Lagarfeld og Vans. Karl hefur hannað fatnað og skó fyrir hið vinsæla og fræga götumerki. Það verður fróðlegt að sjá hvernig vörurnar munu líta út en Karl Lagerfeld og Vans hafa nokkuð ólíkan stíl. Hins vegar má kannski búa við skemmtilegum efnum og samsetningum, ull og leðri að hætti Karl Lagerfeld. Ætli þetta verði jafn vinsælt og Louis Vuitton x Supreme? Glamour/Skjáskot Mest lesið Allt of mikið af öllu Glamour Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Tilnefndir hittust í hádegisverð Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour
Það er nánast á hverjum degi sem við segjum frá nýju samstarfi í tískuheiminum, en nýjustu fréttirnar í þeim efnum eru Karl Lagarfeld og Vans. Karl hefur hannað fatnað og skó fyrir hið vinsæla og fræga götumerki. Það verður fróðlegt að sjá hvernig vörurnar munu líta út en Karl Lagerfeld og Vans hafa nokkuð ólíkan stíl. Hins vegar má kannski búa við skemmtilegum efnum og samsetningum, ull og leðri að hætti Karl Lagerfeld. Ætli þetta verði jafn vinsælt og Louis Vuitton x Supreme? Glamour/Skjáskot
Mest lesið Allt of mikið af öllu Glamour Unglingar tískufyrirmyndirnar í Mílanó Glamour Þrjár góðar peysur í kuldanum Glamour Götutískan í París er engri lík Glamour Ekki missa af sjarmatröllinu með bleika hárið Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Tilnefndir hittust í hádegisverð Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Topplistinn: Uppáhalds snyrtivörur Glamour Glamour Gucci kemur með perlurnar aftur Glamour