Everton í mjög erfiðum riðli með Lyon og Atalanta | Arsenal slapp vel Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2017 11:45 Gylfi Þór Sigurðsson. Vísir/Getty Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton höfðu alls ekki heppnina með sér þegar dregið var í riðla Evrópudeildarinnar í dag en liðið lenti í mjög erfiðum riðli. Everton er í riðli með Lyon frá Frakklandi, Atalanta frá Ítalíu og Apollon frá Kýpur. Riðillinn hjá Arsenal er ekki eins erfiður en liðið er í riðli með BATE Borisov frá Hvíta Rússlandi, FC Köln frá Þýskalandi og Rauða Stjörnunni frá Serbíu. Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg mæta meðal annars spænska liðinu Rosenborg og rússneska liðinu Zenit St Petersburg þannig að þeirra riðill verður mjög krefjandi. Viðar Örn Kjartansson félagar í ísraelska félaginu Maccabi Tel-Aviv fara til Spánar (Villarreal), til Kasakstan (Astana) og til Tékklands (Slavia Prag). Arnór Yngvi Traustason spilar með gríska liðinu AEK frá Aþenu sem er í riðli með stórliði AC Milan, Austria Vín frá Austurríki og NK Rijeka frá Króatíu.Riðlarnir í Evrópudeildinni 2017-18A-riðill Villarreal Maccabi Tel-Aviv Astana Slavia PragB-riðill Dynamo Kiev Young Boys Partizan Belgrad SkenderbeuC-riðill Braga Ludogorets Hoffenheim Istanbul BasaksehirD-riðill AC Milan Austria Vín NK Rijeka AEK AþenaE-riðill Lyon Everton Atalanta ApollonF-riðill FC Kaupmannahöfn Lokomotiv Moskva Sheriff Tiraspol FC ZlinG-riðill Viktoria Plzen Steaua Búkarest Hapoel Beer-Sheva FC LuganoH-riðill Arsenal BATE Borisov FC Köln Rauða Stjarnan BelgradI-riðill FC Salzburg Marseille Vitoria Guimaraes KonyasporJ-riðill Athletic Bilbao Hertha Berlín Zorya Luhansk ÖstersundsK-riðill Lazio Nice Zulte Waregem VitesseL-riðill Zenit St Petersburg Real Sociedad Rosenborg Vardar Skopje
Gylfi Þór Sigurðsson og félagar í Everton höfðu alls ekki heppnina með sér þegar dregið var í riðla Evrópudeildarinnar í dag en liðið lenti í mjög erfiðum riðli. Everton er í riðli með Lyon frá Frakklandi, Atalanta frá Ítalíu og Apollon frá Kýpur. Riðillinn hjá Arsenal er ekki eins erfiður en liðið er í riðli með BATE Borisov frá Hvíta Rússlandi, FC Köln frá Þýskalandi og Rauða Stjörnunni frá Serbíu. Matthías Vilhjálmsson og félagar í Rosenborg mæta meðal annars spænska liðinu Rosenborg og rússneska liðinu Zenit St Petersburg þannig að þeirra riðill verður mjög krefjandi. Viðar Örn Kjartansson félagar í ísraelska félaginu Maccabi Tel-Aviv fara til Spánar (Villarreal), til Kasakstan (Astana) og til Tékklands (Slavia Prag). Arnór Yngvi Traustason spilar með gríska liðinu AEK frá Aþenu sem er í riðli með stórliði AC Milan, Austria Vín frá Austurríki og NK Rijeka frá Króatíu.Riðlarnir í Evrópudeildinni 2017-18A-riðill Villarreal Maccabi Tel-Aviv Astana Slavia PragB-riðill Dynamo Kiev Young Boys Partizan Belgrad SkenderbeuC-riðill Braga Ludogorets Hoffenheim Istanbul BasaksehirD-riðill AC Milan Austria Vín NK Rijeka AEK AþenaE-riðill Lyon Everton Atalanta ApollonF-riðill FC Kaupmannahöfn Lokomotiv Moskva Sheriff Tiraspol FC ZlinG-riðill Viktoria Plzen Steaua Búkarest Hapoel Beer-Sheva FC LuganoH-riðill Arsenal BATE Borisov FC Köln Rauða Stjarnan BelgradI-riðill FC Salzburg Marseille Vitoria Guimaraes KonyasporJ-riðill Athletic Bilbao Hertha Berlín Zorya Luhansk ÖstersundsK-riðill Lazio Nice Zulte Waregem VitesseL-riðill Zenit St Petersburg Real Sociedad Rosenborg Vardar Skopje
Evrópudeild UEFA Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Sjá meira