Heimir um mark Gylfa: Sýnir bara hæfileikana hjá manninum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 25. ágúst 2017 13:43 Heimir Hallgrímsson og Gylfi Þór Sigurðsson. Mynd/Samsett Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki á móti Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM. Heimir hitti íslenska fjölmiðlamenn í Laugardalnum og ræddi þessa mikilvægu leiki. Heimir var auðvitað spurður út í glæsimark Gylfa Þórs Sigurðssonar á móti Hajduk Split í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Eftir aðeins sextán sekúndna leik sýndi Gylfi á sama sekúndubroti bæði útsjónarsemi sína og skottækni þegar hann skoraði með ótrúlegu skoti frá miðju sem sveig yfir markvörð Hajduk Split og í netið. „Helgi hefur verið að gera þetta á æfingunum okkar,“ sagði Heimir Hallgrímsson í léttum tón þegar hann var spurður út í mark Gylfa á fjölmiðlafundinum í dag en Heimir leyfði sér aðeins að grínast með Helga Kolviðsson aðstoðarþjálfara. Heimir sparaði lýsingarorðin þegar kom að því að tala um markið magnaða hjá Gylfa sem hefur verið ein allra stærsta fréttin í fótboltaheiminum síðasta hálfa sólarhringinn. „Þetta sýnir bara hæfileikana hjá manninum. Það er hægt að segja ýmislegt um hann en markið talað fyrir sig sjálft,“ sagði Heimir. „Vonandi getur hann nýtt sér þetta fyrir leikina með okkur,“ sagði Heimir. „Það er fínt fyrir hann að vera búinn að afgreiða þessi félagsskipti til Everton og gott að hann sé byrjaður að spila ekki síst ef hann er á eldi eins og hann var í gær,“ sagði Heimir. Ísland mætir Finnum og Úkraínumönnum í undankeppni EM en fyrst mun Gylfi spila með Everton á móti Chelsea um helgina. Enski boltinn Evrópudeild UEFA HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins, tilkynnti í dag leikmannahóp sinn fyrir komandi leiki á móti Finnlandi og Úkraínu í undankeppni HM. Heimir hitti íslenska fjölmiðlamenn í Laugardalnum og ræddi þessa mikilvægu leiki. Heimir var auðvitað spurður út í glæsimark Gylfa Þórs Sigurðssonar á móti Hajduk Split í Evrópudeildinni í gærkvöldi. Eftir aðeins sextán sekúndna leik sýndi Gylfi á sama sekúndubroti bæði útsjónarsemi sína og skottækni þegar hann skoraði með ótrúlegu skoti frá miðju sem sveig yfir markvörð Hajduk Split og í netið. „Helgi hefur verið að gera þetta á æfingunum okkar,“ sagði Heimir Hallgrímsson í léttum tón þegar hann var spurður út í mark Gylfa á fjölmiðlafundinum í dag en Heimir leyfði sér aðeins að grínast með Helga Kolviðsson aðstoðarþjálfara. Heimir sparaði lýsingarorðin þegar kom að því að tala um markið magnaða hjá Gylfa sem hefur verið ein allra stærsta fréttin í fótboltaheiminum síðasta hálfa sólarhringinn. „Þetta sýnir bara hæfileikana hjá manninum. Það er hægt að segja ýmislegt um hann en markið talað fyrir sig sjálft,“ sagði Heimir. „Vonandi getur hann nýtt sér þetta fyrir leikina með okkur,“ sagði Heimir. „Það er fínt fyrir hann að vera búinn að afgreiða þessi félagsskipti til Everton og gott að hann sé byrjaður að spila ekki síst ef hann er á eldi eins og hann var í gær,“ sagði Heimir. Ísland mætir Finnum og Úkraínumönnum í undankeppni EM en fyrst mun Gylfi spila með Everton á móti Chelsea um helgina.
Enski boltinn Evrópudeild UEFA HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Fótbolti Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Fótbolti Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Fótbolti Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Fótbolti F1: Campos þakklátur fyrir valið Formúla 1 Loksins hægt að kaupa landsliðstreyjuna Handbolti Dagskráin í dag: Lokasóknin og Skotar og Danir slást um HM-sæti Sport Frá Klaksvík á Krókinn Íslenski boltinn Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Körfubolti Heimir Hallgrímsson og Eyjólfur Sverrisson spá báðir vítakeppni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mættu með skalla og plastpoka til heiðurs goðsögn Brjálaður fögnuður, nafni flugvallar breytt og T vantaði í tattú Settu upp sýningu og sjö evrópsk lið komin á HM Frá Klaksvík á Krókinn Sesko úr leik fram í desember Sagði fögnuð Norðmanna „aumkunarverðan“ Kane náði Pele og var líka yfirlýsingaglaður eftir leik Þrír úrslitaleikir um HM-sæti næstu tvö kvöld Spænsku stelpurnar mæta þeim ensku á Wembley en ekki þær íslensku Liðsfélagi Fanneyjar máluð öll í gulli Fá jafnstóran klefa og karlarnir í Barcelona Hótað tíu leikja banni fyrir færslu á samfélagsmiðlum Sakaði mótherjana um að nota vúdú Liðsfélagi Glódísar Perlu hættir í landsliðinu Liverpool-stjarnan grét í leikslok Robbie Keane syngjandi glaður, þökk sé Heimi og strákunum hans HM-hátíð á Ráðhústorginu í Osló í dag Var eins svalur og þú býst við hjá manni frá Íslandi Sendi Bellingham tóninn: Verður að sætta sig við og virða ákvarðanir mínar Dagskráin í dag: Þjóðverjar og Bónus extra Heimir hylltur og beðinn afsökunar á Twitter „Hefði alltaf valið Gylfa Sig í þetta verkefni“ Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Reynslumiklar Valskonur kveðja „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Sjá meira