Lewis Hamilton vann sína fimmtu keppni á tímabilinu, Max Verstappen á Red Bull þurfti að hætta keppni vegna bilunar fyrir framan 80.000 hollenska áðdáendur sína.
Force India ökumennirnir lentu í samstuði sem varð örlagaríkt fyrir þeirra keppni og annarra þegar öryggisbíllinn var kallaður út þeirra vegna, hverjum var um að kenna? Sjáðu úrskurð sérfræðinganna í uppgjörsþættinum í spilaranum í fréttinni.