Perlur fyrir alla - alls staðar Ritstjórn skrifar 28. ágúst 2017 09:15 Glamour/Getty Nú er svo sannarlega tími til kominn að róta í skartgripaskríninu og finna perlurnar hennar ömmu. Perlurnar hafa aldrei verið jafn áberandi og nú, þá sérstaklega hjá Karli Lagerfeld yfirhönnuði Chanel. Hann hefur haft það að markmiði að enduruppgötva perlurnar og hefur því verið að leika sér með staðsetningu þeirra á flíkum, skóm og töskum. Á vorsýningu Chanel hélt Lagerfeld því fram að vélmenni myndu vilja ganga með perlufestar í framtíðinni. Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci, er þekktur fyrir að fara alltaf skrefinu lengra, og setti perlur meira að segja í hárið og á augabrúnirnar. Það skiptir engu máli hvar perlurnar eru, bara svo lengi sem þú ert með þær. Miu MiuVera WangMother of PearlMother of PearlGucciFenty PumaChanelPerlur á gallabuxum er mjög vinsælt Mest lesið Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour
Nú er svo sannarlega tími til kominn að róta í skartgripaskríninu og finna perlurnar hennar ömmu. Perlurnar hafa aldrei verið jafn áberandi og nú, þá sérstaklega hjá Karli Lagerfeld yfirhönnuði Chanel. Hann hefur haft það að markmiði að enduruppgötva perlurnar og hefur því verið að leika sér með staðsetningu þeirra á flíkum, skóm og töskum. Á vorsýningu Chanel hélt Lagerfeld því fram að vélmenni myndu vilja ganga með perlufestar í framtíðinni. Alessandro Michele, listrænn stjórnandi Gucci, er þekktur fyrir að fara alltaf skrefinu lengra, og setti perlur meira að segja í hárið og á augabrúnirnar. Það skiptir engu máli hvar perlurnar eru, bara svo lengi sem þú ert með þær. Miu MiuVera WangMother of PearlMother of PearlGucciFenty PumaChanelPerlur á gallabuxum er mjög vinsælt
Mest lesið Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour Tískan á Secret Solstice: Bónusjoggingalli og Ikea haldari Glamour Tísku-icon verða skósveinar Glamour Bridget Jones nýr aftur 12 árum seinna Glamour Staðfestir trúlofunina á forsíðu Goop Glamour Steldu stílnum: Er hot pink hinn nýi rauði? Glamour