Rauði dregillinn á tónlistarverðlaunum MTV Ritstjórn skrifar 28. ágúst 2017 11:24 Stranger Things stjarnan Millie Bobby Brown Glamour/Getty Tónlistarverðlaun MTV, VMA's voru haldin um helgina og mættu stjörnurnar í sínu fínasta pússi. Hin unga leikkona, Millie Bobby Brown, sem sló í gegn í þáttunum Stranger Things var fallega klædd í topp og pils frá Rodarte. Það er alltaf gaman að sjá myndir frá rauða dreglinum, en hér höfum við tekið saman nokkrar af okkar uppáhalds. LordeKaty PerryParis JacksonHeidi KlumHailey BaldwinMel BTomo Milicevic, Jared Leto og Shannon LetoKendrick Lamar Mest lesið Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour
Tónlistarverðlaun MTV, VMA's voru haldin um helgina og mættu stjörnurnar í sínu fínasta pússi. Hin unga leikkona, Millie Bobby Brown, sem sló í gegn í þáttunum Stranger Things var fallega klædd í topp og pils frá Rodarte. Það er alltaf gaman að sjá myndir frá rauða dreglinum, en hér höfum við tekið saman nokkrar af okkar uppáhalds. LordeKaty PerryParis JacksonHeidi KlumHailey BaldwinMel BTomo Milicevic, Jared Leto og Shannon LetoKendrick Lamar
Mest lesið Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Nakin Gillian Anderson prýðir auglýsingaskilti í New York Glamour Lambhúshettur, slökkviliðsjakkar og poppkorn Glamour Phoebe Philo kveður Céline Glamour Allt í plasti hjá Calvin Klein Glamour Svona átt þú að pósa á rauða dreglinum Glamour Verum tilbúin í lægðirnar með stæl Glamour Í fyrsta sinn verður transkona andlit L'Oreal Glamour Chanel byggði geimfar fyrir tískusýningu sína Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour