Danskt brúðkaup Pernille Teisbæk Ritstjórn skrifar 29. ágúst 2017 20:45 Glamour/Skjáskot Danska tískudrottningin Pernille Teisbæk gifti sig um helgina. Það er alltaf gaman að sjá myndir af brúðkaupum, og virtist þetta vera ansi vel heppnað og úthugsað. Glamour hefur fjallað um perlur síðustu daga og að þær séu að koma mjög sterkar inn. Af kjólnum hennar Pernille að dæma er hún algjörlega sammála, en hann var þakinn perlum. Kjóllinn er frá Vera Wang, og er ótrúlega fallegur að okkar mati og klassískur. Blómvöndurinn var einnig mjög fallegur, en hann virtist bara vera samansafn af blómum sem hægt er að finna út í móa. Tættur og náttúrulegur. Við látum hér nokkrar skemmtilegar myndir fylgja frá brúðkaupsdeginum, en Pernille deildi þeim á Instagram síðu sinni yfir helgina. Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour
Danska tískudrottningin Pernille Teisbæk gifti sig um helgina. Það er alltaf gaman að sjá myndir af brúðkaupum, og virtist þetta vera ansi vel heppnað og úthugsað. Glamour hefur fjallað um perlur síðustu daga og að þær séu að koma mjög sterkar inn. Af kjólnum hennar Pernille að dæma er hún algjörlega sammála, en hann var þakinn perlum. Kjóllinn er frá Vera Wang, og er ótrúlega fallegur að okkar mati og klassískur. Blómvöndurinn var einnig mjög fallegur, en hann virtist bara vera samansafn af blómum sem hægt er að finna út í móa. Tættur og náttúrulegur. Við látum hér nokkrar skemmtilegar myndir fylgja frá brúðkaupsdeginum, en Pernille deildi þeim á Instagram síðu sinni yfir helgina.
Mest lesið Hin sex ára Blue Ivy á málverkauppboði Glamour Fatahönnunarnemar einblína á sjálfbærni í samstarfi við Rauða kross Íslands Glamour Ferskir straumar frá Dior Cruise Glamour Sjúkt hjá Chanel Glamour Caitlyn Jenner og MAC safna háum fjárhæðum fyrir trans fólk Glamour Kendall Jenner komin með nýja klippingu Glamour Melania Trump klæddist bleikri "pussy bow" blússu á kappræðunum Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Lily-Rose Depp verður andlit Chanel No. 5 L'Eau Glamour