Þetta er dress vikunnar hjá Glamour Ritstjórn skrifar 11. ágúst 2017 13:45 Það er mikill töffari í okkur þessa dagana, en við erum í miklu stuði fyrir hettupeysu og derhúfu. Stundum vantar manni bara einhverja smá viðbót í fataskápinn og það þarf ekki að kosta mikið. Dress vikunnar að þessu sinni hjá Glamour þar sem allar flíkur eru undir 10 þúsund krónum. Derhúfan fæst í Húrra Reykjavík og kostar 4.990 krónur. Buxurnar eru úr Vila og kosta 5.990 krónur. Hettupeysan fæst í Galleri Sautján og kostar 8.995 krónur. Hún hentar vel fyrir bæði kynin. Taskan er úr Zöru og kostar 3.495 krónur. Stígvélin eru úr Zöru og kosta 8.995 krónur. Silfurlitaði hællinn gerir mjög mikið fyrir þau! Eigið góða helgi kæru lesendur. Mest lesið Karen Elson á Íslandi Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Gallabuxurnar sem passa við allt Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Fimm fatakeðjur sem mega gjarna opna á Íslandi Glamour
Það er mikill töffari í okkur þessa dagana, en við erum í miklu stuði fyrir hettupeysu og derhúfu. Stundum vantar manni bara einhverja smá viðbót í fataskápinn og það þarf ekki að kosta mikið. Dress vikunnar að þessu sinni hjá Glamour þar sem allar flíkur eru undir 10 þúsund krónum. Derhúfan fæst í Húrra Reykjavík og kostar 4.990 krónur. Buxurnar eru úr Vila og kosta 5.990 krónur. Hettupeysan fæst í Galleri Sautján og kostar 8.995 krónur. Hún hentar vel fyrir bæði kynin. Taskan er úr Zöru og kostar 3.495 krónur. Stígvélin eru úr Zöru og kosta 8.995 krónur. Silfurlitaði hællinn gerir mjög mikið fyrir þau! Eigið góða helgi kæru lesendur.
Mest lesið Karen Elson á Íslandi Glamour Jennifer Lawrence var rokkaraleg í prinsessukjól frá Dior Glamour Ein flík, endalausir möguleikar Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Sýna stríðsátök í íslenskum veruleika Glamour Gallabuxurnar sem passa við allt Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Pharrell Williams og Helen Lasichanh eignuðust þríbura Glamour Fimm fatakeðjur sem mega gjarna opna á Íslandi Glamour