Birtu næsta þátt Game of Thrones óvart á netinu Samúel Karl Ólason skrifar 16. ágúst 2017 10:27 Vísir/HBO Sjötti þáttur sjöundu þáttaraðar Game of Thrones, sá næsti, er í dreifingu á netinu. Svo virðist sem að starfsmenn HBO á Spáni hafi fyrir mistök sett þáttinn á netið í um klukkustund. Á þeim tíma var honum stolið og er hann í dreifingu. Þar að auki er verið að birta myndir og myndbönd úr þættinum á samfélagsmiðlum.Yes, Episode 6 of #GameofThrones has leaked, thanks to HBOSpain. Please use caution on social media- spoilers/images are popping up already.— Watchers on the Wall (@WatchersOTWall) August 16, 2017 Samkvæmt frétt Mashable hafa myndbönd og myndir verið birtar á Reddit, Youtube og víðar. Vilji fólk forðast spennuspilla fyrir sunnudaginn er vert að fara varlega á internetinu á næstu dögum. Lögregla handtók í gær fjóra menn í Indlandi sem grunaðir eru um að hafa lekið fjórða þættinum á netið fyrr í mánuðinum. Þrír mannanna vinna hjá fyrirtæki sem vinnur þáttinn fyrir stafræna dreifingu í Indlandi. Sá fjórði var fyrrverandi starfsmaður fyrirtækisins. Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira
Sjötti þáttur sjöundu þáttaraðar Game of Thrones, sá næsti, er í dreifingu á netinu. Svo virðist sem að starfsmenn HBO á Spáni hafi fyrir mistök sett þáttinn á netið í um klukkustund. Á þeim tíma var honum stolið og er hann í dreifingu. Þar að auki er verið að birta myndir og myndbönd úr þættinum á samfélagsmiðlum.Yes, Episode 6 of #GameofThrones has leaked, thanks to HBOSpain. Please use caution on social media- spoilers/images are popping up already.— Watchers on the Wall (@WatchersOTWall) August 16, 2017 Samkvæmt frétt Mashable hafa myndbönd og myndir verið birtar á Reddit, Youtube og víðar. Vilji fólk forðast spennuspilla fyrir sunnudaginn er vert að fara varlega á internetinu á næstu dögum. Lögregla handtók í gær fjóra menn í Indlandi sem grunaðir eru um að hafa lekið fjórða þættinum á netið fyrr í mánuðinum. Þrír mannanna vinna hjá fyrirtæki sem vinnur þáttinn fyrir stafræna dreifingu í Indlandi. Sá fjórði var fyrrverandi starfsmaður fyrirtækisins.
Bíó og sjónvarp Game of Thrones Mest lesið Kristín Péturs orðin tveggja drengja móðir Lífið Stefán Einar keypti 145 milljón króna þakíbúð Lífið Heklaði sér fyrir útborgun í húsi í Þingholtunum Lífið Glæsileg íbúð handboltakempu í Sigvaldahúsi Lífið Typpi í einu gati, tæki í öðru Lífið Jói Fel ástfanginn, trúlofaður og fluttur í Hveragerði Lífið Sígild sumarterta að hætti Dana Lífið Stjörnufans í sumarselskap Lífið Arnór Ingvi og Andrea skinu skært í sænsku konungshöllinni Lífið Katrín Tanja og Brooks tilkynna kynið Lífið Fleiri fréttir Trump tollar kvikmyndir: „Eins og reiður, fullur pabbi sem ætlar að hætta við jólin“ Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Sjá meira