Rihanna gerir sokka með mynd af sér Ritstjórn skrifar 16. ágúst 2017 13:30 Tónlistarkonan Rihanna er ein sú smekklegasta í bransanum og hefur nú gert dressunum sínum skil á sokkum. Já, þú last rétt sokkum. Rihanna hefur hafið samstarfi við í sokkamerkið Stance og gert sérstaka línu sem nefnist Fenty by Stance. Sokkarnir eru svartir með myndum af nokkrum af bestu dressum Rihönnu, og þau eru nú nokkur. Þetta er eitthvað sem aðdáendur Rihönnu verða að eiga! Hér er hægt að festa kaup á sokkunum. Mest lesið ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Eftirminnileg tískuaugnablik frá McQueen Glamour
Tónlistarkonan Rihanna er ein sú smekklegasta í bransanum og hefur nú gert dressunum sínum skil á sokkum. Já, þú last rétt sokkum. Rihanna hefur hafið samstarfi við í sokkamerkið Stance og gert sérstaka línu sem nefnist Fenty by Stance. Sokkarnir eru svartir með myndum af nokkrum af bestu dressum Rihönnu, og þau eru nú nokkur. Þetta er eitthvað sem aðdáendur Rihönnu verða að eiga! Hér er hægt að festa kaup á sokkunum.
Mest lesið ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Eftirminnileg tískuaugnablik frá McQueen Glamour