Klæðum okkur eftir veðri á Menningarnótt Ritstjórn skrifar 18. ágúst 2017 13:46 Glamour/Getty Menningarnótt er á morgun og eflaust margir sem ætla að kíkja í bæinn. Á svona dögum er alltaf gaman að vera fallega klæddur, en þegar maður er mikið utandyra er mikilvægt að klæða sig eftir veðri. Það má segja að haustið sé komið til Íslands en það þýðir ekki að sumarflíkurnar geti ekki lifað áfram. Fáum nokkrar hugmyndir frá götustíls-stjörnunum. Fallegir jakkar og skemmtilegt samansafn af litum er það sem hafa skal í huga. Menningarnótt Mest lesið Ronda Rousey verður talskona Pantene Glamour Þetta er ekkert mál! Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour #IAmSizeSexy Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour
Menningarnótt er á morgun og eflaust margir sem ætla að kíkja í bæinn. Á svona dögum er alltaf gaman að vera fallega klæddur, en þegar maður er mikið utandyra er mikilvægt að klæða sig eftir veðri. Það má segja að haustið sé komið til Íslands en það þýðir ekki að sumarflíkurnar geti ekki lifað áfram. Fáum nokkrar hugmyndir frá götustíls-stjörnunum. Fallegir jakkar og skemmtilegt samansafn af litum er það sem hafa skal í huga.
Menningarnótt Mest lesið Ronda Rousey verður talskona Pantene Glamour Þetta er ekkert mál! Glamour Það er kominn tími til fyrir hvítu gallabuxurnar Glamour Þetta eru skórnir sem flestir leita af á Google Glamour #IAmSizeSexy Glamour Gerðu glimrandi kaup á netinu Glamour 6 flottar fléttuhárgreiðslur Glamour Beyonce og Jay-Z fagna níu ára brúðkaupsafmæli Glamour Jennifer Lawrence glæsileg í nýrri auglýsingu Dior Glamour Gleymdu svarta litnum, hvítur er að taka yfir Glamour