Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Ritstjórn skrifar 1. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Okkar allra besta Björk er þessa dagana á flakki um heiminn þar sem hún kemur fram á vel völdum hátíðum. Um helgina var hún stödd í Japan þar sem hún steig á svið á Fuji Rock hátíðinni. Björk er yfirleitt í athyglisverðum fatnaði á sviði og engin undantekning þar á að þessu sinni en hún klæddist bleiku buxnasetti með pífum. Hönnuðurinn er nemandi við Central Saint Martins listaháskólann í London, Peter Movrin. Þá var hún með grímu yfir andlitinu eftir aðstoðarmann sinn og listamanninn James Merry. Það eru einfaldlega fáir sem komast með tærnar þar sem hún Björk hefur hælana. Mest lesið ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Eftirminnileg tískuaugnablik frá McQueen Glamour
Okkar allra besta Björk er þessa dagana á flakki um heiminn þar sem hún kemur fram á vel völdum hátíðum. Um helgina var hún stödd í Japan þar sem hún steig á svið á Fuji Rock hátíðinni. Björk er yfirleitt í athyglisverðum fatnaði á sviði og engin undantekning þar á að þessu sinni en hún klæddist bleiku buxnasetti með pífum. Hönnuðurinn er nemandi við Central Saint Martins listaháskólann í London, Peter Movrin. Þá var hún með grímu yfir andlitinu eftir aðstoðarmann sinn og listamanninn James Merry. Það eru einfaldlega fáir sem komast með tærnar þar sem hún Björk hefur hælana.
Mest lesið ,,Tískan er ekki yfirborðsleg" Glamour Tryllt auglýsing frá Kenzo leikstýrð af Spike Jonze Glamour MTV EMA: Best klæddu stjörnurnar Glamour Sienna Miller er nýtt andlit Lindex Glamour Óskarinn 2016: Glamour fylgist með Glamour Heitasta flík sumarsins: Íslenska landsliðstreyjan Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour Druslugangan 2017: Áhersla á stafrænt kynferðisofbeldi Glamour Svona verður hárið þitt eins og á Olsen tvíburunum Glamour Eftirminnileg tískuaugnablik frá McQueen Glamour