Björk í buxnasetti eftir nemanda hjá Central Saint Martins Ritstjórn skrifar 1. ágúst 2017 12:00 Glamour/Getty Okkar allra besta Björk er þessa dagana á flakki um heiminn þar sem hún kemur fram á vel völdum hátíðum. Um helgina var hún stödd í Japan þar sem hún steig á svið á Fuji Rock hátíðinni. Björk er yfirleitt í athyglisverðum fatnaði á sviði og engin undantekning þar á að þessu sinni en hún klæddist bleiku buxnasetti með pífum. Hönnuðurinn er nemandi við Central Saint Martins listaháskólann í London, Peter Movrin. Þá var hún með grímu yfir andlitinu eftir aðstoðarmann sinn og listamanninn James Merry. Það eru einfaldlega fáir sem komast með tærnar þar sem hún Björk hefur hælana. Mest lesið Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour
Okkar allra besta Björk er þessa dagana á flakki um heiminn þar sem hún kemur fram á vel völdum hátíðum. Um helgina var hún stödd í Japan þar sem hún steig á svið á Fuji Rock hátíðinni. Björk er yfirleitt í athyglisverðum fatnaði á sviði og engin undantekning þar á að þessu sinni en hún klæddist bleiku buxnasetti með pífum. Hönnuðurinn er nemandi við Central Saint Martins listaháskólann í London, Peter Movrin. Þá var hún með grímu yfir andlitinu eftir aðstoðarmann sinn og listamanninn James Merry. Það eru einfaldlega fáir sem komast með tærnar þar sem hún Björk hefur hælana.
Mest lesið Klæðumst skrautlegum skóm Glamour Þetta verða skór sumarsins Glamour Blake Lively best klædd í Cannes Glamour Peysurnar hans Daða brátt fáanlegar almenningi Glamour Beyonce stórglæsileg á rauða dreglinum Glamour Íslensk fyrirsæta í auglýsingaherferð Miu Miu Glamour Christy Turlington Burns á forsíðu Glamour Glamour Raf Simons hættur hjá Dior Glamour ,,Ég elska svart nælon þessa dagana." Glamour Forsmekkur af haustinu hjá H&M Glamour