Steldu stílnum fyrir verslunarmannahelgina Ritstjórn skrifar 2. ágúst 2017 09:00 Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr. Mest lesið Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour
Það styttist í verslunarmannahelgina og við erum að sjálfsögðu byrjaðar að hugsa um klæðnaðinn. Stelum stílnum af Alexu Chung, því hennar dress hentar vel fyrir íslenskt veðurfar. Alexa er reglulegur gestur á tónlistarhátíðum eins og Glastonbury í Englandi og veit alveg hvernig á að klæða sig. Góð stígvél eru lykilatriði, því eins og við vitum getur veðrið breyst á svipstundu. Barbour jakkinn fæst í Geysi og kostar 44.800 kr. Skyrtan kostar 9.990 kr og fæst í Selected. Stígvélin fást í Ellingsen og eru frá Viking. Þau eru á útsölu og kosta 7.192 kr. Buxurnar eru úr Zöru og kosta 5.995 kr.
Mest lesið Nýjasta viðbót H&M er outlet með merkjavöru Glamour "Við klæðum okkur öll fyrir Bill.“ Glamour Stranger Things stjörnur prýða forsíðu Dazed Glamour Innblástur frá götum Parísar Glamour Puma með jákvæðar sölutölur eftir ráðningar á kröftugum talskonum Glamour Jakkar í yfirstærð voru vinsælasta trendið í París Glamour Zayn færir sig yfir í tískubransann Glamour Ný tískustefna Kim Kardashian Glamour Beyonce og Jay-Z gefa út lag saman Glamour Cara Delevingne ýtir undir orðróm um trúlofun Glamour