Eldur í einum af HM-leikvöngunum í Rússlandi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. ágúst 2017 16:00 Myndin tengist ekki fréttinni. Vísir/Getty Heimsmeistarakeppnin í fótbolta fer fram í Rússlandi eftir aðeins tíu mánuði en heimamenn eru enn að byggja nokkra af leikvöngunum sem keppt verður á næsta sumar. Það gengur ekki klakklaust fyrir sig af klára verkið því í dag kom upp eldur á nýja leikvanginum í borginni Samara. Þetta er annað skiptið á síðustu sjö vikum þar sem eldur kviknar á HM-leikvangi. Reuters segir frá. Leikvangurinn í Samara skemmdist þó ekki og enginn verkamaður meiddist í eldinum. Eldurinn kom upp í rusli tengdum framkvæmdunum sem átti að vera búið að fjarlægja af svæðinu. Samara er 1,1 milljón manna borg 850 kílómetrum suðaustur af höfuðborginni Moskvu. Sex leikir á HM 2018 fara fram í borginni þar á meðal einn leikur í átta liða úrslitunum. Leikvangurinn í Samara heitir Cosmos Arena, kostaði 320 milljónir dollara og mun taka tæplega 45 þúsund manns í sæti. Fyrsti HM-leikurinn á vellinum verður 17. júní 2018. Eldur braust einnig út á leikvangi í Volgograd í júní en þar var kennt um að byggingaraðilar fór ekki eftir öryggisreglum. HM 2018 fer fram á tólf leikvöngum í ellefu borgum og þar á meðal eru Moskva, Sankti Pétursborg og Sotsjí. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í baráttu um að komast á HM í Rússlandi en íslenska liðið er í öðru sæti í sínum riðli í undankeppninni eins og staðan er núna. HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Fleiri fréttir Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Sjá meira
Heimsmeistarakeppnin í fótbolta fer fram í Rússlandi eftir aðeins tíu mánuði en heimamenn eru enn að byggja nokkra af leikvöngunum sem keppt verður á næsta sumar. Það gengur ekki klakklaust fyrir sig af klára verkið því í dag kom upp eldur á nýja leikvanginum í borginni Samara. Þetta er annað skiptið á síðustu sjö vikum þar sem eldur kviknar á HM-leikvangi. Reuters segir frá. Leikvangurinn í Samara skemmdist þó ekki og enginn verkamaður meiddist í eldinum. Eldurinn kom upp í rusli tengdum framkvæmdunum sem átti að vera búið að fjarlægja af svæðinu. Samara er 1,1 milljón manna borg 850 kílómetrum suðaustur af höfuðborginni Moskvu. Sex leikir á HM 2018 fara fram í borginni þar á meðal einn leikur í átta liða úrslitunum. Leikvangurinn í Samara heitir Cosmos Arena, kostaði 320 milljónir dollara og mun taka tæplega 45 þúsund manns í sæti. Fyrsti HM-leikurinn á vellinum verður 17. júní 2018. Eldur braust einnig út á leikvangi í Volgograd í júní en þar var kennt um að byggingaraðilar fór ekki eftir öryggisreglum. HM 2018 fer fram á tólf leikvöngum í ellefu borgum og þar á meðal eru Moskva, Sankti Pétursborg og Sotsjí. Íslenska karlalandsliðið í fótbolta er í baráttu um að komast á HM í Rússlandi en íslenska liðið er í öðru sæti í sínum riðli í undankeppninni eins og staðan er núna.
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Enski boltinn Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum Fótbolti „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Fótbolti Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn Fótbolti Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Handbolti Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Fótbolti Umboðsmaðurinn sérstaki sem kom með fyrstu Kananna til landsins Körfubolti Slot mætti með Salah brandara á blaðamannafundinn Sport „Við erum brothættir“ Fótbolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Anfield, Bónus deild kvenna og margt fleira Sport Fleiri fréttir Jóhann semur og heldur Jóhanni í teyminu Dagný gleymd eða afskrifuð?: Hefur ekkert heyrt í landsliðsþjálfaranum „Gætu gert hrikalega góða hluti með íslenska landsliðið“ Metinn á rúmlega 17 milljarða fyrr á árinu en má nú fara á láni Laumaði hauskúpu afa síns inn á úrslitaleikinn „Við erum brothættir“ „Höfum sýnt að þetta er getustigið sem við getum spilað á“ Lewandowski sá þriðji til að skora hundrað Meistaradeildarmörk Atlético skoraði sex Ótrúleg endurkoma Feyenoord í Manchester Skytturnar léku á als oddi Eiður Aron áfram á Ísafirði Hareide þarf að leggjast undir hnífinn Liverpool væri bara í þrettánda sæti án markanna hans Mo Salah Andri Rúnar í Stjörnuna Hvorki Arnar né Freyr heyrt frá KSÍ Kæra framleiðendur Lionel Messi drykkjarins fyrir stuld Arnar betur í stakk búinn en Eyjólfur og Arnar Þór Aðeins Heimir og Lagerbäck með betri árangur á öldinni „Fann brosið mitt á ný“ Hélt hreinu á móti Manchester City ökklabrotinn Hareide segir að þjálfaraferlinum sé lokið Carragher segir Salah vera eigingjarnan Segir fótboltamönnum að halda sig frá McGregor Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Sjá meira