Vinsælasti liturinn núna er bleikur Ritstjórn skrifar 3. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur. Mest lesið Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour
Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur.
Mest lesið Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Fyrsta fjölskyldumynd Kardashian Glamour Fyrsta línan frá nýju systurmerki H&M Glamour Nær skautadrottningunni umdeildu vel Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Kom klædd eins og Carrie Bradshaw Glamour Klæddu þig rétt fyrir Airwaves Glamour Klæðast rauðu og svörtu á Eddunni í ár Glamour Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour