Vinsælasti liturinn núna er bleikur Ritstjórn skrifar 3. ágúst 2017 20:00 Glamour/Getty Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur. Mest lesið Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Auglýsing Gucci bönnuð vegna holdafars fyrirsætu Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Vertu velkominn janúar Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour Meryl Streep tekur sig vel út í Big Little Lies 2 Glamour Allt það besta frá tískuviku karla í London Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour
Já, þú last rétt. Bleiki liturinn er mættur og vinsælli sem aldrei fyrr. Liturinn kemur í fjölmörgum ólíkum tónum en núna á hann að vera í ljósari kantinum, eða fölbleikur en tískuspekúlantar hafa skírt þennan bleika tón sem núna er vinsæll, "millenial pink". Í gegnum árin hefur bleikur verið kallaður stelpulitur en sú er ekki raunin í dag enda hefur flestum boðum og bönnum í tískuheiminum verið kastað út um gluggann núna. Bleikur er fyrir alla og um að gera að prufa sig áfram. Hér er smá innblástur.
Mest lesið Fjólubláar varir og bronslituð augu Glamour Auglýsing Gucci bönnuð vegna holdafars fyrirsætu Glamour Þetta eru einar best klæddu konur vikunnar Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Vertu velkominn janúar Glamour Ekkert eftirpartý hjá Wang Glamour Meryl Streep tekur sig vel út í Big Little Lies 2 Glamour Allt það besta frá tískuviku karla í London Glamour Glimmer-skegg næsti man-bun? Glamour Allt sem er grænt, grænt Glamour