Lætur rannsaka meint kosningasvik í Venesúela Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 4. ágúst 2017 06:00 Luisa Ortega, ríkissaksóknari Venesúela, er óhress með kosningar sunnudagsins. Nordicphotos/AFP Luisa Ortega, ríkissaksóknari Venesúela, hefur fyrirskipað rannsókn á ásökunum um kosningasvindl í stjórnlagaráðskosningum sunnudagsins. Ortega, sem er opinskár gagnrýnandi forsetans Nicolas Maduro, tilkynnti um þetta í gær og kallar hún eftir hlutlausri rannsókn. Sama dag greindu forsvarsmenn breska fyrirtækisins Smartmatic, sem sáu Venesúelamönnum fyrir kosningakerfinu, frá því að yfirvöld hefðu stórlega ýkt kjörsókn á sunnudag. Munurinn á kjörsóknartölum fyrirtækisins og yfirvalda væri að minnsta kosti milljón kjósendur og því gæti fyrirtækið ekki ábyrgst að úrslit kosninganna væru rétt. Þessum fullyrðingum hefur Maduro þó hafnað. Samkvæmt yfirvöldum kusu um átta milljónir, sem þýðir 42 prósenta kjörsókn. Gagnrýnendur ríkisstjórnarinnar telja þó að kjörsókn hafi verið mun lægri, allt niður í tvær milljónir. Ríkissaksóknarinn greindi frá því í gær að hún hefði skipað tvo saksóknara til að rannsaka fjóra af fimm yfirmönnum kosningastjórnar í landinu „fyrir þetta reginhneyksli sem gæti orðið kveikjan að enn meira ofbeldi í ríkinu en við höfum séð til þessa“. Ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að boða til kosninga var afar umdeild. Maduro vill að nýtt stjórnlagaráð semji stjórnarskrá sem á að koma í stað stjórnarskrárinnar sem samin var árið 1999 í forsetatíð læriföður Maduro, Hugo Chavez. Samkvæmt könnun Dataanalisis frá því nítjánda júlí voru 72,7 prósent aðspurðra ósammála ákvörðun Maduro um að boða til kosninga. Álíka niðurstöður birtust í könnunum Hercon, Pronóstico, Meganalisis, Ceca, UCV, Datincorp og MORE Consulting. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Fleiri fréttir Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Sjá meira
Luisa Ortega, ríkissaksóknari Venesúela, hefur fyrirskipað rannsókn á ásökunum um kosningasvindl í stjórnlagaráðskosningum sunnudagsins. Ortega, sem er opinskár gagnrýnandi forsetans Nicolas Maduro, tilkynnti um þetta í gær og kallar hún eftir hlutlausri rannsókn. Sama dag greindu forsvarsmenn breska fyrirtækisins Smartmatic, sem sáu Venesúelamönnum fyrir kosningakerfinu, frá því að yfirvöld hefðu stórlega ýkt kjörsókn á sunnudag. Munurinn á kjörsóknartölum fyrirtækisins og yfirvalda væri að minnsta kosti milljón kjósendur og því gæti fyrirtækið ekki ábyrgst að úrslit kosninganna væru rétt. Þessum fullyrðingum hefur Maduro þó hafnað. Samkvæmt yfirvöldum kusu um átta milljónir, sem þýðir 42 prósenta kjörsókn. Gagnrýnendur ríkisstjórnarinnar telja þó að kjörsókn hafi verið mun lægri, allt niður í tvær milljónir. Ríkissaksóknarinn greindi frá því í gær að hún hefði skipað tvo saksóknara til að rannsaka fjóra af fimm yfirmönnum kosningastjórnar í landinu „fyrir þetta reginhneyksli sem gæti orðið kveikjan að enn meira ofbeldi í ríkinu en við höfum séð til þessa“. Ákvörðun ríkisstjórnarinnar um að boða til kosninga var afar umdeild. Maduro vill að nýtt stjórnlagaráð semji stjórnarskrá sem á að koma í stað stjórnarskrárinnar sem samin var árið 1999 í forsetatíð læriföður Maduro, Hugo Chavez. Samkvæmt könnun Dataanalisis frá því nítjánda júlí voru 72,7 prósent aðspurðra ósammála ákvörðun Maduro um að boða til kosninga. Álíka niðurstöður birtust í könnunum Hercon, Pronóstico, Meganalisis, Ceca, UCV, Datincorp og MORE Consulting.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Föst í Portúgal: „Siðlaust“ að fljúga vélunum út í morgun Innlent Bílstjórinn þrettán ára Innlent Lítur svo á að hann njóti ekki trausts og hefur beðist lausnar Innlent Sjokk, stress og særindi í Leifsstöð Innlent Ekki erfitt að vera föst í 25 gráðum en ástæðan sorgleg Innlent Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Erlent Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Erlent „Óvænt og líka mjög leiðinlegt“ Innlent „Virðist bitna á saklausum ferðamönnum“ Innlent Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Erlent Fleiri fréttir Öruggur um að brátt ríki friður á Gasa Freista þess að koma aðildarumsókn Úkraínu fram hjá Orbán Adams hættir og Cuomo og Mamdani skiptast á skotum Fyrrverandi landgönguliði drap að minnsta kosti fjóra í Michigan Evrópusinnar héldu meirihluta í Moldóvu Orrustuþotur yfir Borgundarhólmi og drónar trufla flug í Noregi Fjöldi fórnarlamba eftir skothríð og íkveikju í kirkju mormóna Æðsti leiðtogi mormóna látinn Banna dróna yfir Danmörku Óttast úrbræðslu vegna rafmagnsleysis í kjarnorkuveri Sjálft lýðræðið undir er Moldóvar ganga til kosninga Vill fá Trump til að gefa Taívan upp á bátinn Segist hafa hafnað boði til einkaeyju Epsteins Árásir stóðu yfir í rúma tólf tíma Dróna- og skuggastríð í Evrópu: Hvað gengur Rússum til og hvað getur NATO gert? Sigar hernum á „hryðjuverkamenn“ í Portland Ráku starfsmenn FBI sem fóru á hnéð eftir morðið á Floyd Fundu leynilega sígarettuverksmiðju í neðanjarðarbyrgi Drónar sáust á flugi yfir herflugvelli í Danmörku og Noregi Ræningjar fjölmenntu með byssur og haka í skartgripabúð Musk, Thiel og Andrés nefndir í nýjum skjölum Epsteins Ætlar að peppa herforingjana á fundinum fordæmalausa Drónaútgerð?: Þingmaður hefur áhyggjur af rússneskum skipum við Færeyjar Fyrrverandi aðstoðarmaður forseta dæmdur fyrir njósnir Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Tekinn af lífi fyrir að myrða stúlkubarn við „særingu“ Comey hvergi banginn þrátt fyrir ákæru Ekki hægt að staðfesta drónaflug við Álaborgarflugvöll Bandaríkjamenn sagðir vilja Tony Blair við stjórnvölinn á Gasa Segist ekki munu leyfa Ísrael að innlima Vesturbakkann Sjá meira