Mesti töffari rauða dregilsins Ritstjórn skrifar 5. ágúst 2017 08:30 Cara Delevingne hefur verið glæsileg á rauða dreglinum. Glamour/Getty Buxnadragtir og kjólar úr forvitnilegum efnum hafa einkennt klæðaburð fyrirsætunnar og nú leikkonunnar Cöru Delevigne sem hefur sett töffaralegan svip á rauða dregilinn undanfarið. Cara er þessa dagana á miklu flakki um heiminn við að kynna nýjustu mynd sína Valerian And The City Of A Thousand Planets og við erum að elska stíl hennar á rauða dreglinum. Töffaraleg og óhefðbundið - en mjög smart. Hér er brot af því besta frá Cöru!Í kjól eftir Alecandre Vauthier.Flott buxnadragt. Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour
Buxnadragtir og kjólar úr forvitnilegum efnum hafa einkennt klæðaburð fyrirsætunnar og nú leikkonunnar Cöru Delevigne sem hefur sett töffaralegan svip á rauða dregilinn undanfarið. Cara er þessa dagana á miklu flakki um heiminn við að kynna nýjustu mynd sína Valerian And The City Of A Thousand Planets og við erum að elska stíl hennar á rauða dreglinum. Töffaraleg og óhefðbundið - en mjög smart. Hér er brot af því besta frá Cöru!Í kjól eftir Alecandre Vauthier.Flott buxnadragt.
Mest lesið Kraftgallinn er kominn aftur Glamour Ilmvatn snýst um persónuleika ekki kyn Glamour Okkar uppáhalds, Kate og Leo Glamour Farðaðu þig fyrir þig sjálfa eins og þú vilt Glamour "The kitchen is in a very disappointing mess“ Glamour Viltu vinna handgert skópar frá Kalda? Glamour Kalda frumsýnir haustherferðina innan um íslenska náttúru Glamour Stórglæsilegar stjörnur á frumsýningu Star Wars Glamour Götutískan í Ástralíu Glamour Fegurð Kardashian systranna náttúruleg eða hvað? Glamour