Mæta Rooney og félagar Íslandsmeisturunum? Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 4. ágúst 2017 10:00 FH-ingar fá sterkan andstæðing í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. vísir/andri marinó Það kemur í ljós í dag hverjir verða mótherjar Íslandsmeistara FH í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Liðunum í pottinum hefur verið raðað í styrkleikaflokka og riðla. FH er í riðli 2, neðri styrkleikaflokki. Dregið verður klukkan 11:00 að íslenskum tíma. Everton er eitt þeirra fimm liða sem FH getur mætt í umspilinu. Sem kunnugt er hefur landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson verið sterklega orðaður við Everton í sumar og gangi félagaskiptin frá Swansea City í gegn gæti hann mætt sínu uppeldisfélagi í umspilinu. FH getur einnig mætt Athletic Bilbao frá Spáni, Salzburg frá Austurríki, Braga frá Portúgal og Midtjylland frá Danmörku. Ekkert íslenskt lið hefur komist í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Stjarnan komst í umspilið fyrir þremur árum en tapaði fyrir ítalska stórliðinu Inter.Þessum liðum getur FH mætt í umspilinu: Athletic Bilbao Salzburg Everton Braga Midtjylland Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Viðar komst áfram en dönsku Íslendingaliðin úr leik Viðar Örn Kjartansson á sinn þátt í því að Maccabi Tel Aviv er komið áfram í Evrópudeild UEFA. 3. ágúst 2017 22:38 Íslandsmeistararnir búnir að krækja í franskan varnarmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við franska varnarmanninn Cédric D'Ulivo. 31. júlí 2017 15:21 Heimir: Við fáum eitt tækifæri í viðbót "Það er alltaf fúlt að tapa fótboltaleikjum en við reyndum allt sem við gátum,“ segir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir tapið gegn Maribor í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. FH tapaði 1-0 á heimavelli og því einvíginu 2-0. 2. ágúst 2017 21:05 Davíð um atvikið undir lokin: Bara út í hött "Þetta er heldur betur svekkjandi, sérstaklega þar sem við spiluðum fínan leik,“ segir Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, eftir tapið gegn Maribor í kvöld. FH tapaði 1-0 í Kaplakrika og því einvíginu 2-0. 2. ágúst 2017 21:16 Ágúst Borgþór fagnar sigri Maribor á FH-ingum Ágúst Borgþór heldur með erlendum liðum gegn íslenskum nema um sé að ræða KR. 3. ágúst 2017 11:37 FH fær króatískan kantmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við Matija Dvornekovic, 28 ára króatískan kantmann. 1. ágúst 2017 10:51 Koeman vongóður um að fá Gylfa Paul Clement, stjóri Swansea, á von á því að mál Gylfa Þórs Sigurðssonar leysist í vikunni. 2. ágúst 2017 19:33 Umfjöllun og viðtöl: FH - Maribor 0-1 | Bitlausir FH-ingar úr leik Maribor er komið áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir 0-1 sigur á FH í Kaplakrika í kvöld. Slóvenarnir unnu báða leikina 1-0. 2. ágúst 2017 20:45 Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Sjá meira
Það kemur í ljós í dag hverjir verða mótherjar Íslandsmeistara FH í umspili um sæti í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Liðunum í pottinum hefur verið raðað í styrkleikaflokka og riðla. FH er í riðli 2, neðri styrkleikaflokki. Dregið verður klukkan 11:00 að íslenskum tíma. Everton er eitt þeirra fimm liða sem FH getur mætt í umspilinu. Sem kunnugt er hefur landsliðsmaðurinn Gylfi Þór Sigurðsson verið sterklega orðaður við Everton í sumar og gangi félagaskiptin frá Swansea City í gegn gæti hann mætt sínu uppeldisfélagi í umspilinu. FH getur einnig mætt Athletic Bilbao frá Spáni, Salzburg frá Austurríki, Braga frá Portúgal og Midtjylland frá Danmörku. Ekkert íslenskt lið hefur komist í riðlakeppni Evrópudeildarinnar. Stjarnan komst í umspilið fyrir þremur árum en tapaði fyrir ítalska stórliðinu Inter.Þessum liðum getur FH mætt í umspilinu: Athletic Bilbao Salzburg Everton Braga Midtjylland
Evrópudeild UEFA Tengdar fréttir Viðar komst áfram en dönsku Íslendingaliðin úr leik Viðar Örn Kjartansson á sinn þátt í því að Maccabi Tel Aviv er komið áfram í Evrópudeild UEFA. 3. ágúst 2017 22:38 Íslandsmeistararnir búnir að krækja í franskan varnarmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við franska varnarmanninn Cédric D'Ulivo. 31. júlí 2017 15:21 Heimir: Við fáum eitt tækifæri í viðbót "Það er alltaf fúlt að tapa fótboltaleikjum en við reyndum allt sem við gátum,“ segir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir tapið gegn Maribor í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. FH tapaði 1-0 á heimavelli og því einvíginu 2-0. 2. ágúst 2017 21:05 Davíð um atvikið undir lokin: Bara út í hött "Þetta er heldur betur svekkjandi, sérstaklega þar sem við spiluðum fínan leik,“ segir Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, eftir tapið gegn Maribor í kvöld. FH tapaði 1-0 í Kaplakrika og því einvíginu 2-0. 2. ágúst 2017 21:16 Ágúst Borgþór fagnar sigri Maribor á FH-ingum Ágúst Borgþór heldur með erlendum liðum gegn íslenskum nema um sé að ræða KR. 3. ágúst 2017 11:37 FH fær króatískan kantmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við Matija Dvornekovic, 28 ára króatískan kantmann. 1. ágúst 2017 10:51 Koeman vongóður um að fá Gylfa Paul Clement, stjóri Swansea, á von á því að mál Gylfa Þórs Sigurðssonar leysist í vikunni. 2. ágúst 2017 19:33 Umfjöllun og viðtöl: FH - Maribor 0-1 | Bitlausir FH-ingar úr leik Maribor er komið áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir 0-1 sigur á FH í Kaplakrika í kvöld. Slóvenarnir unnu báða leikina 1-0. 2. ágúst 2017 20:45 Mest lesið Sprengdu upp hús foreldra rússneskrar íþróttastjörnu Sport „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Íslenski boltinn Fótboltamaður lést í upphitun Fótbolti Bein útsending: Norðurlandamótið í hermiakstri Sport „Hann er tekinn út úr leiknum“ Körfubolti Sekt upp á sextíu milljónir króna fyrir að ná ekki vigt Sport Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fótbolti Chelsea upp í fjórða sætið Enski boltinn Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Íslenski boltinn „Vilja allir spila fyrir Man United“ Enski boltinn Fleiri fréttir Bayern kláraði sitt en Leverkusen seinkaði sigurhátíðinni María hetja dagsins en mark Ingibjargar dugði skammt Ræða það að hætta með framlengingar í Meistaradeildinni Súrt hjá bæði Sædísi og Vigdísi Lilju í toppslag Chelsea upp í fjórða sætið Harry Kane getur unnið langþráðan titil í dag Duke framherjinn kominn heim til Íslands og framlengdi við FH Real Madrid skrópaði á blaðamannafund en ætlar ekki að skrópa í leikinn Skoraði og ældi í leik á afmælisdaginn sinn Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Stálum öllu steini léttara frá helstu stöðunum í London“ Fótboltamaður lést í upphitun „Vilja allir spila fyrir Man United“ Grættu dómarann og hættu við blaðamannafund Fyrsta deildartap PSG Ráðgátan leyst: Ólafur Kristjánsson hafði rétt fyrir sér Rúnar staðfestir að Fram þurfti annan markvörð Tók Karólínu Leu stundarfjórðung að komast á blað Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Sjá meira
Viðar komst áfram en dönsku Íslendingaliðin úr leik Viðar Örn Kjartansson á sinn þátt í því að Maccabi Tel Aviv er komið áfram í Evrópudeild UEFA. 3. ágúst 2017 22:38
Íslandsmeistararnir búnir að krækja í franskan varnarmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við franska varnarmanninn Cédric D'Ulivo. 31. júlí 2017 15:21
Heimir: Við fáum eitt tækifæri í viðbót "Það er alltaf fúlt að tapa fótboltaleikjum en við reyndum allt sem við gátum,“ segir Heimir Guðjónsson, þjálfari FH, eftir tapið gegn Maribor í forkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld. FH tapaði 1-0 á heimavelli og því einvíginu 2-0. 2. ágúst 2017 21:05
Davíð um atvikið undir lokin: Bara út í hött "Þetta er heldur betur svekkjandi, sérstaklega þar sem við spiluðum fínan leik,“ segir Davíð Þór Viðarsson, fyrirliði FH, eftir tapið gegn Maribor í kvöld. FH tapaði 1-0 í Kaplakrika og því einvíginu 2-0. 2. ágúst 2017 21:16
Ágúst Borgþór fagnar sigri Maribor á FH-ingum Ágúst Borgþór heldur með erlendum liðum gegn íslenskum nema um sé að ræða KR. 3. ágúst 2017 11:37
FH fær króatískan kantmann Íslandsmeistarar FH hafa samið við Matija Dvornekovic, 28 ára króatískan kantmann. 1. ágúst 2017 10:51
Koeman vongóður um að fá Gylfa Paul Clement, stjóri Swansea, á von á því að mál Gylfa Þórs Sigurðssonar leysist í vikunni. 2. ágúst 2017 19:33
Umfjöllun og viðtöl: FH - Maribor 0-1 | Bitlausir FH-ingar úr leik Maribor er komið áfram í umspil um sæti í Evrópudeildinni eftir 0-1 sigur á FH í Kaplakrika í kvöld. Slóvenarnir unnu báða leikina 1-0. 2. ágúst 2017 20:45