Anna Faris og Chris Pratt skilin Ritstjórn skrifar 7. ágúst 2017 09:45 Glamour/Getty Leikaraparið Anna Faris og Chris Pratt eru að skilja eftir átta ára hjónaband en þau sendu frá sér sameiginlega tilkynningu á samfélagsmiðlum þess efnis í dag. Þar kemur meðal annars fram að leikarnir séu búin að reyna í langan tíma að laga sambandið og séu vonskvikin að þrátt fyrir það sé þetta niðurstaðan. Pratt og Faris eiga saman einn son sem er fjögurra ára og segja í tilkynningunni að þau ætli að gera allt til að hann finni sem minnst fyrir þessu. Þau hefur verið áberandi í Hollywood undanfarið, hann leikið í myndum á borð við Guardians of the Galaxy og Jurrassic Park og hún í sjónvarpsþáttunum Mom. Parið á góðri stundu í apríl á þessu ári. Mest lesið Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour
Leikaraparið Anna Faris og Chris Pratt eru að skilja eftir átta ára hjónaband en þau sendu frá sér sameiginlega tilkynningu á samfélagsmiðlum þess efnis í dag. Þar kemur meðal annars fram að leikarnir séu búin að reyna í langan tíma að laga sambandið og séu vonskvikin að þrátt fyrir það sé þetta niðurstaðan. Pratt og Faris eiga saman einn son sem er fjögurra ára og segja í tilkynningunni að þau ætli að gera allt til að hann finni sem minnst fyrir þessu. Þau hefur verið áberandi í Hollywood undanfarið, hann leikið í myndum á borð við Guardians of the Galaxy og Jurrassic Park og hún í sjónvarpsþáttunum Mom. Parið á góðri stundu í apríl á þessu ári.
Mest lesið Ein af topp 30 fyrirsætum 21 aldarinnar Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Kane sýnir vetrarútgáfu af Crocs Glamour Steven Meisel myndaði vorherferð Zara Glamour Strigaskór og dúnúlpur á strætum Parísar Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Flottasta hárteymi heims á leið til landsins Glamour „Orðið sem var notað um mig var martröð“ Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour Færri komust að en vildu í tískupartý 66 Norður í Kaupmannahöfn Glamour