Ætla að bíða með skilnaðinn? Ritstjórn skrifar 9. ágúst 2017 21:00 Glamour/Getty Það ætlaði allt fara á hliðina í september í fyrra þegar stjörnuparið Brad Pitt og Angelina Jolie tilkynntu að þau væru að skilja. Aðdáendur voru í sorg í margar vikur (og eru jafnvel enn) enda eitt vinsælasta parið í Hollywood. Samkvæmt heimildum tímaritsins US Weekly er skilnaðurinn víst kominn á ís í bili og ætla þau Pitt og Jolie ekkert að ganga frá honum strax. Samkvæmt heimildum slúðurblaðsins þá ku Pitt vera búinn að taka sig saman í andlitinu, fara í meðferð og Jolie er ánægð með breytinguna hjá kappanum. En höfum í huga að heimildin fyrir þessu er slúðurblað og mikilvægt að taka með fyrirvara. Fyrir stuttu var Pitt einlægu viðtali við GQ þar sem hann talaði opinskátt um föðurhlutverkið og hvernig hann gæti orðið að betra foreldri. Þá viðurkenndi hann að skilnaðurinn hafi verið blaut tuska í andlitið. Þýðir þetta að Brangelina sé ekki búið spil? Mest lesið Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Bjart yfir rauða dreglinum Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour
Það ætlaði allt fara á hliðina í september í fyrra þegar stjörnuparið Brad Pitt og Angelina Jolie tilkynntu að þau væru að skilja. Aðdáendur voru í sorg í margar vikur (og eru jafnvel enn) enda eitt vinsælasta parið í Hollywood. Samkvæmt heimildum tímaritsins US Weekly er skilnaðurinn víst kominn á ís í bili og ætla þau Pitt og Jolie ekkert að ganga frá honum strax. Samkvæmt heimildum slúðurblaðsins þá ku Pitt vera búinn að taka sig saman í andlitinu, fara í meðferð og Jolie er ánægð með breytinguna hjá kappanum. En höfum í huga að heimildin fyrir þessu er slúðurblað og mikilvægt að taka með fyrirvara. Fyrir stuttu var Pitt einlægu viðtali við GQ þar sem hann talaði opinskátt um föðurhlutverkið og hvernig hann gæti orðið að betra foreldri. Þá viðurkenndi hann að skilnaðurinn hafi verið blaut tuska í andlitið. Þýðir þetta að Brangelina sé ekki búið spil?
Mest lesið Fögnuðu frumsýningu Studio línu H&M Glamour Miður sín vegna ágreinings við Kim Cattrall Glamour Taylor Swift auglýsir strigaskó Glamour Bjart yfir rauða dreglinum Glamour Bað konur í salnum að standa upp með sér Glamour Disney prinsessu varalitir Glamour Amber Heard og Elon Musk eru saman Glamour Glitrandi varalitur Naomi Campbell fer á sölu í dag Glamour Gwyneth Paltrow guðdómleg í Gucci Glamour Stelum stílnum af Kendall Jenner Glamour